Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina

Undanfarnar vikur hefur nótt verið lögð við dag til að klára framkvæmdir við keppnisvöllinn á Torfnesi og nú er loks komið að því að Vestri getur spilað þar sinn fyrsta heimaleik, laugardaginn 22. júní klukkan 14.
Lesa fréttina Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina

Ísafjörður: Bráðalokun á vatni á eyrinni

Nokkuð stór bilun kom upp við viðgerð á lögn á eyrinni nú fyrir hádegi, föstudaginn 21. júní. Skrúfa þarf fyrir vatnið víða á eyrinni á meðan komist verður hjá vandamálinu, ekki er vitað til hvaða gatna það nær eins og stendur eða hve lengi verður vatnslaust.
Lesa fréttina Ísafjörður: Bráðalokun á vatni á eyrinni

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á efri hluta eyrarinnar föstudaginn 21. júní

Vegna viðgerðarvinnu verður lokað fyrir vatnið kl. 8-12 föstudaginn 21. júní í eftirfarandi götum á …
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á efri hluta eyrarinnar föstudaginn 21. júní

Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi á svæði F21 í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir tillögu að nýju deiliskipulagi við Dagverðardal í Skutulsfirði undir frístundahúsabyggð á svæði F21, með sérákvæði um þjónustuhús, veitingar og gististaði. Frestur til að gera athugasemdir við breytingartillöguna er til og með 30. júlí 2024.
Lesa fréttina Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi á svæði F21 í Dagverðardal
Yfirlit yfir skipulagssvæðið unnið af M11 arkitektum. Myndin gefur til kynna hugmyndir að útfærslum …

Auglýsing tillögu að breytingum á aðalskipulagi: Frístundasvæði í Dagverðardal

Ísafjarðarbær auglýsir tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna frístundabyggðar í Dagverðardal í Skutulsfirði. Frestur til að gera athugasemdir við breytingartillöguna er til og með 30. júlí 2024.
Lesa fréttina Auglýsing tillögu að breytingum á aðalskipulagi: Frístundasvæði í Dagverðardal

536. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 536. fundar fimmtudaginn 20. júní kl. 17. Fundurinn fer…
Lesa fréttina 536. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ávarp fjallkonu 2024

Jóhanna Eva Gunnarsdóttir var fjallkona Ísafjarðarbæjar á 17. júní 2024. Jóhanna flutti ljóð Tómasa…
Lesa fréttina Ávarp fjallkonu 2024

Hátíðarræða á 17. júní 2024

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, forsvarsmaður íslenskuverkefnisins Gefum íslensku séns, flutti hátíðarræðu á þjóðhátíðarsamkomu á Eyrartúni þann 17. júní 2024.
Lesa fréttina Hátíðarræða á 17. júní 2024

Ísafjarðarbær fær rúmar níu milljónir úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Nýlega var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra og hlaut Ísafjarðarbær samtals 9.446.817 kr. úr sjóðnum vegna fjögurra verkefna sem öll eru á Hlíf á Ísafirði.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær fær rúmar níu milljónir úr Framkvæmdasjóði aldraðra
Er hægt að bæta efnið á síðunni?