Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina
Undanfarnar vikur hefur nótt verið lögð við dag til að klára framkvæmdir við keppnisvöllinn á Torfnesi og nú er loks komið að því að Vestri getur spilað þar sinn fyrsta heimaleik, laugardaginn 22. júní klukkan 14.
21.06.2024
Fréttir
Lesa fréttina Fyrsti leikurinn á nýjum fótboltavelli um helgina