Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2022, Dagur Benediktsson, með móður sinni, Stellu Hjaltadóttur, se…

Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilnefningum frá íbúum um íþróttamann ársins 2023. Opið er fyrir tilnefningar til og með 1. desember.
Lesa fréttina Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Íbúafundur í Hnífsdal 13. nóvember

Íbúafundur verður haldinn í Hnífsdal mánudaginn 13. nóvember til að kynna frumathugun vegna ofanflóðamannvirkja í sunnanverðum dalnum. Fundurinn fer fram í barnaskólanum og hefst klukkan 17.
Lesa fréttina Íbúafundur í Hnífsdal 13. nóvember

Grenndargámar fyrir málma, gler og textíl

Nýir grenndargámar hafa verið settir upp á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri þar sem tekið er á móti þremur úrgangsflokkum: Málmum, gleri og textíl.
Lesa fréttina Grenndargámar fyrir málma, gler og textíl

Brjóstaskimun á Ísafirði 21.-24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítalans verður með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.-24. nóvember.
Lesa fréttina Brjóstaskimun á Ísafirði 21.-24. nóvember

Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin

Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á því hvers vegna lekur úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri. Laugin er því enn lokuð en pottar og búningsklefar eru opnir.
Lesa fréttina Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin

Skert þjónusta vegna fræðsludags starfsfólks Ísafjarðarbæjar

Fimmtudaginn 9. nóvember verður haldin sameiginleg fræðsludagskrá fyrir starfsfólk Ísafjarðarbæjar. Dagskráin hefst í hádeginu og verður þjónusta bæjarins því að nokkru leyti skert frá klukkan 11:30.
Lesa fréttina Skert þjónusta vegna fræðsludags starfsfólks Ísafjarðarbæjar
Kvikmyndataka í Neðstakaupstað á Ísafirði.

Vika 44: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 30. október-5. nóvember.
Lesa fréttina Vika 44: Dagbók bæjarstjóra 2023

Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is

Ísafjarðarbær hefur opnað nýjan vef, lifid.isafjordur.is, sem er hugsaður sem nokkurs konar rafræn íbúahandbók, með upplýsingum um þær tómstundir og menningu sem í boði eru í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Rafræn íbúahandbók — lifid.isafjordur.is

Átak í sorpflokkun og fréttir af grenndargámum

Á næstu vikum verður farið í átak til að skerpa á flokkun heimilissorps í Ísafjarðarbæ. Þá eru nýjar grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl væntanlegar í alla byggðarkjarna.
Lesa fréttina Átak í sorpflokkun og fréttir af grenndargámum
Er hægt að bæta efnið á síðunni?