Íþróttavika Evrópu 23.-30. september 2024

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Af því tilefni verða fjölbreyttir íþróttaviðburðir í boði í Ísafjarðarbæ.
Lesa fréttina Íþróttavika Evrópu 23.-30. september 2024
Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2024?

Ísafjarðarbær kallar eftir viðburðum í dagskrá Veturnátta sem verða haldnar 23.-27. október 2024.
Lesa fréttina Ert þú með viðburð fyrir Veturnætur 2024?

Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í fasteignina hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Aðeins er um að ræða sölu á fasteigninni og verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða áfram með rekstur hjúkrunarheimilisins.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Dýrafirði fyrir tímabilið 2024-2027.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, í sumarleyfi bæjarstjórnar, samþykkti þann 18. ágúst 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar
Mynd: Verkís

Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 5. september 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Mjólká, vegna stækkun á virkjun, afhendingu á grænni orku og nýrrar bryggju.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Nýr körfuboltavöllur á Torfnesi

Nýr og glæsilegur körfuboltavöllur hefur verið settur upp við íþróttahúsið á Torfnesi á Ísafirði.
Lesa fréttina Nýr körfuboltavöllur á Torfnesi

Útboð: Snjómokstur á Suðureyri

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur á Suðureyri fyrir tímabilið 2024-2027, með möguleika á framlengingu um allt að 2 ár.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur á Suðureyri
Er hægt að bæta efnið á síðunni?