Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024
Niðurstöður ársreiknings Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 sýna að rekstur sveitarfélagsins skilaði 1.168 m.kr. afgangi og skuldahlutfall lækkar um 18 prósentustig. Ársreikningurinn var ræddur og sendur til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær, 6. maí.
07.05.2025
Fréttir
Lesa fréttina Ársreikningur Ísafjarðarbæjar 2024