Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar

Föstudaginn 14. febrúar býður bæjarstjóri til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða um byggðarkvóta. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og ræða sjónarmið sín.
Lesa fréttina Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar

Auglýsing um styrk til menningarmála 2025

Menningarmálanefnd Ísafjarðarbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarmála. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars.
Lesa fréttina Auglýsing um styrk til menningarmála 2025
Sex efstu frambjóðendur á Í-listanum árið 2022. Nanný Arna Guðmundsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir fy…

Þorbjörn tekur við af Örnu Láru í bæjarstjórn

Þorbjörn Jóhannesson hefur tekið sæti Örnu Láru Jónsdóttur í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar til loka núverandi kjörtímabils.
Lesa fréttina Þorbjörn tekur við af Örnu Láru í bæjarstjórn
Verkefni sem nemendur GÍ unnu úr óskilamunum á þemadögum, þar sem áhersla var á endurnýtingu.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 5

Dagbók bæjarstjóra dagana 3. – 9. febrúar 2025, í fimmtu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 5
Sigríður Júlía bæjarstjóri og Kristján Freyr rokkstjóri við undirritun stuðsamningsins í Neðstakaups…

Stuðsamningur endurnýjaður: „Páskarnir eiga áfram heima á Ísafirði“

Stuðsamningur Ísafjarðarbæjar og Aldrei fór ég suður til áranna 2025-2027 var undirritaður á Suðurtanga í dag, föstudaginn 7. febrúar.
Lesa fréttina Stuðsamningur endurnýjaður: „Páskarnir eiga áfram heima á Ísafirði“
Handhafar Orðsporsins 2025 fagna við varðeld á Tanga ásamt Guðrúnu Birgisdóttur, fulltrúa Orðsporsin…

Tangi hlýtur Orðsporið 2025

Leikskólinn Tangi á Ísafirði hlýtur Orðsporið 2025, hvatningarverðlaun KÍ fyrir leikskólastig, fyrir að vera leiðandi leikskóli á Íslandi í útinámi.
Lesa fréttina Tangi hlýtur Orðsporið 2025

112-dagurinn á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 11. febrúar kl.16:30-17:30 bjóða viðbragðsaðilar á Ísafirði upp á opið hús í Guðmundarbúð í tilefni 112-dagsins.
Lesa fréttina 112-dagurinn á þriðjudaginn

546. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 546. fundar fimmtudaginn 6. febrúar kl. 17. Fundurinn fer fram í fundar…
Lesa fréttina 546. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2025

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til félaga og félagasamtaka til greiðslu á fasteignagjöldum. Umsóknir skulu berast í síðasta lagi 28. febrúar 2025.
Lesa fréttina Auglýsing um styrk til greiðslu fasteignagjalda félagasamtaka 2025
Er hægt að bæta efnið á síðunni?