Útkomuspá 2024: Rekstrarniðurstaða jákvæð um 679,8 milljónir króna
Útkomuspá Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 hefur verið kynnt fyrir bæjarráði og er niðurstaða hennar að rekstrarniðurstaða A- og B-hluta verður jákvæð um 679,8 m.kr í árslok 2024.
Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar
Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í fasteignina hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Aðeins er um að ræða sölu á fasteigninni og verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða áfram með rekstur hjúkrunarheimilisins.
Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, í sumarleyfi bæjarstjórnar, samþykkti þann 18. ágúst 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal.