Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar
Föstudaginn 14. febrúar býður bæjarstjóri til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða um byggðarkvóta.
Hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og ræða sjónarmið sín.
11.02.2025
Fréttir
Lesa fréttina Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar