Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi
Nefndin heyrir undir bæjarstjóra.
Nefndin starfar á umhverfis- og eignasviði sem er undir stjórn sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs. Skóla- og tómstundasvið starfar með nefndinni, en hlutverk sviðsins snýr að nýtingu íþróttamannvirkja til íþróttaiðkunar og samstarfi við íþróttafélög og aðra hagsmunaaðila tengdum líkamsrækt og heilsueflingu í sveitarfélaginu.
Nefndin er verkefnabundin nefnd sem hefur störf við stofnun nefndarinnar. Störfum nefndarinnar lýkur þegar lokaskýrsla nefndarinnar hefur veri gefin út og tekin fyrir í bæjarstjórn.
Áætlað er að nefndin ljúki störfum fyrir árslok 2020.
Aðalmenn: |
|
Daníel Jakobsson |
D |
Elísabet Samúelsdóttir |
B |
Þórir Guðmundsson |
Í |
Varamenn: |
|
Kristján Þór Kristjánsson |
B |
Steinunn Guðný Einarsdóttir |
D |
Sigurður Jón Hreinsson |
Í |