Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Heilbrigðismál, umhverfismál, náttúruvernd, samgöngumál og framkvæmdir heyra undir þessa nefnd. Eins og hjá öðrum nefndum er meginhlutverk þessarar stefnumótun en ekki einstaka ákvarðanir. Hún kemur þó með tillögur til bæjarstjórnar og hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála hún víkur ekki frá stefnu bæjarstjórnar eða fer umfram það sem ákveðið hefur verið í fjárhagsáætlun. Áhaldahús og garðyrkjudeild heyra undir þessa nefnd og er hún bæjarstjórn til ráðgjafar þegar kemur að því að ráða yfirmenn þessara stofnana.

Erindisbréf

Fundargerðir nefnda

Nefndarmenn: 

   

     Halldóra Björk Norðdahl

 Í

formaður

     Þorbjörn Jóhannesson

 Í

varaform.

     Valur Richter

 Í

 

     Bernharður Guðmundsson

 B

 

     Þóra Marý Arnórsdóttir

 D

 

Varamenn:

   

    Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir

 Í

 

    Magnús Einar Magnússon

 Í

 

     Catherine Chambers

 Í

 

     Gauti Geirsson

 B

 

     Eyþór Bjarnason

 D

 

Ritari nefndarinnar er Smári Karlsson, verkefnastjóri á umhverfis- og eignasviði.