•      Lífið í Ísafjarðarbæ — Íbúahandbók

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Eyrinni 19. júlí 2024

Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir vatn í nokkrum götum á Eyrinni á Ísafirði, n.t.t. Brunngötu, Smið…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn á Eyrinni 19. júlí 2024

Ísfirðingar með Norðurlandameistara, brons og Íslandsmet á NM ungmenna 2024

Tveir keppendur og þjálfari úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt á Norðurlandameistaramóti ungm…
Lesa fréttina Ísfirðingar með Norðurlandameistara, brons og Íslandsmet á NM ungmenna 2024

Tillaga að deiliskipulagsbreytingum við Suðurtanga, Ísafirði

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 20. júní 2024 að auglýsa tillögu að endurskoðuðu deiliski…
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagsbreytingum við Suðurtanga, Ísafirði

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

  Vegna viðferðar þarf að loka fyrir vatn á Seljalandsvegi 48-78 og Urðarvegi 31-80, mánuda…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Langþráð hundasvæði við Suðurgötu á Ísafirði er nú loks tilbúið og opið.
Lesa fréttina Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Lokað verður fyrir vatnið úr Tungulögninni á Ísafirði föstudaginn 28. júní kl. 8-15 (uppfært 28. jún…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði og á Flateyri er það Rajath Raj sem mun sjá um reksturinn í sumar.
Lesa fréttina Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði