Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Eyþór Bjarnason ráðinn forstöðumaður í stuðningsþjónustu
Eyþór Bjarnason hefur verið ráðinn forstöðumaður í stuðningsþjónustu á velferðarsviði Ísafjarðarbæjar.
26.03.2025
Lesa fréttina Eyþór Bjarnason ráðinn forstöðumaður í stuðningsþjónustu