Í kortasjá Ísafjarðarbæjar er hægt að sjá myndræna framsetningu á teikningum húsa, lögnum og veitum, staðsetningu og framgangi framkvæmda í sveitarfélaginu, snjómokstursreglum og fleiru.
Stóri plokkdagurinn og græn vika
Stóri plokkdagurinn 2025 fer fram sunnudaginn 27. apríl. Í kjölfarið tekur við græn vika í Ísafjarðarbæ þar sem íbúar og fyrirtæki eru hvött til að hreinsa garða sína, lóðir og nágrenni.
24.04.2025
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn og græn vika