Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


2. maí kl. 20:00-21:00
Neytendasamtökin efna til samtals við neytendur. Á Dokkunni fimmtudaginn 2. maí kl. 20:00.
Dokkan brugghús á Ísafirði
2. maí kl. 20:00
Líflegur og fræðandi fyrirlestur um næringu, heildræna heilsu og allt það sem þarf til að lifa heilbrigðu lífi, án öfga.
Hamrar, Ísafirði
3. maí kl. 16:00
Beta Reynis mætir á Bryggjukaffi og kynnir bókina Þú ræður og býður upp á súpusmakk.
Bryggjukaffi, Flateyri
3. maí kl. 21:00
Hinn ótrúlegi grínisti, tónlistarmaður, leikari og rithöfundur Reggie Watts sækir Ísland heim á ný og verður á Vagninum á Flateyri þann 3. maí.
Vagninn, Flateyri
4. maí kl. 10:00-12:00
Kassinn minn er röð vinnustofa þar sem þátttakendur fá tækifæri til að slaka á í gegnum skapandi vinnu og einbeita sér af sjálfum sér með það markmiði að auka vellíðan.
Rögnvaldarsalur, Edinborgarhúsinu, Ísafirði
5- 6 maí
Fataskiptimarkaður á Heimabyggð, 5.-6. maí.
Heimabyggð, Ísafirði
8- 9 maí
Litli leikklúbburinn tekur þátt í barnamenningarhátíðinni Púkanum og býður unglingum á námskeið í sketsagerð með spuna.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
13. maí kl. 17:00-18:30
Time to play, soak in a sun and journal in nature.
Safnahúsið Ísafirði
31. maí kl. 21:00
Siggi Björns og Franziska — Föstudagskvöldið 31. maí á Vagninum.
Vagninn, Flateyri
8-30 júní
Sýningin Í lausu lofti verður í Gallerí Úthverfu 8.-30. júní.
Gallerí Úthverfa / Outvert Art Space
8. júní
Þann 8. júní birtast ótrúlegar kynjaverur á Ísafirði þegar Listahátíð í Reykjavík, sirkuslistahópurinn Hringleikur og leikgervastúdíóið Pilkington Props taka höndum saman í nýju, íslensku götuleikhúsverki fyrir alla fjölskylduna.
westfjords.is
17-22 júní
Á dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið er yfir tugur almennra tónleika þar sem ný og gömul tónlist mætast í meðförum framúrskarandi tónlistarmanna. Ísfirskt tónlistarfólk er áberandi í dagskránni. Boðið er upp á metnaðarfull námskeið fyrir lengrakomna tónlistarnemendur en einnig tónlistarleikjanámskeið fyrir börn.
Hamrar
Við Djúpið, félag
Er hægt að bæta efnið á síðunni?