Viðburðir

Skrá nýjan viðburð


5-21 desember
Aðventudagskrá Bókasafnsins Ísafirði frá 5.-21. desember.
Bókasafnið Ísafirði
21. desember kl. 16:00
Hér er tækifæri (séns) á að læra um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku. Forstöðumaður Byggðasafnsins hún Jóna Símonía Bjarnadóttir ætlar að fræða gesti. Allir velkomnir. Verður í Upplýsingamiðstöðinni og byrjar klukkan 16:00.
Neðstakaupstað, Ísafirði
21. desember kl. 21:00
Kósýkvöld á Dokkunni, laugardaginn 21. desember kl. 21. Gautur Ívar og vinir - Þórhallur, Martha Kristín og Tumi verða með.
Dokkan brugghús á Ísafirði
21. desember kl. 22:00
Alvöru Pallaball á Edinborg , Ísafirði laugardaginn 21. des milli kl. 22:00 og 02:00.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
23. desember kl. 11:30-14:30
Á Þorláksmessudag mun Björgunarfélag Ísafjarðar að venju bjóða til skötuveislu í Guðmundarbúð.
Guðmundarbúð, Ísafirði
23. desember kl. 17:50
Friðarganga verður gengin á Ísafirði á Þorláksmessu.
Ísafjörður
23. desember kl. 18:00
Hin árlega skötuveisla björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri verður þann 23. des. klukkan 18:00
Fisherman, Suðureyri
26. desember kl. 23:59-03:00
Ball á 2. í jólum á Edinborg!
Edinborgarhúsið, Ísafirði
27. desember kl. 21:00-02:00
Millibilsball á Hótel Ísafirði föstudaginn 27. desember.
Hótel Ísafjörður
29. desember kl. 14:00-16:00
Kvenfélagið Hvöt býður á jólaball í barnaskólanum í Hnífsdal sunnudaginn 29.desember kl.14:00. Allir velkomnir.
Barnaskólinn í Hnífsdal
Kvenfélagið Hvöt Hnífsdal
31. desember kl. 20:30-21:30
Áramótabrennur eru á Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Ísafjarðarbær
4. janúar kl. 16:00-18:00
Vinnustofa Write It Out í Netagerðinni 4. janúar.
Netagerðin, Grænagarði
25. janúar kl. 20:00
Kvöldstund með þáttastjórnendum hlaðvarpsins Draugar fortíðar í Edinborgarhúsinu laugardaginn 25. janúar.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
1. febrúar kl. 19:30
Þorrablót Hnífsdælinga verður haldið laugardaginn 1. febrúar.
Félagsheimilið í Hnífsdal
8. febrúar kl. 19:00
Stútungur, þorrablót Flateyringa, verður haldinn laugardaginn 8. febrúar.
Íþróttahúsið Flateyri
17-21 júní
Fjölbreytt tónleikadagskrá á Ísafirði með
Ísafjörður
Við Djúpið
Er hægt að bæta efnið á síðunni?