Viðburðir
21-23 nóvember
Opinn fundur um efnahagslegt framlag Vestfjarða í Ísafjarðarbíói fimmtudaginn 21. nóvember kl. 17.
Ísafjarðarbíó
21. nóvember kl. 19:30
Leikfélag Flateyrar setur upp sígilda ævintýrið um Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason.
Samkomuhúsið á Flateyri
Leikfélag Flateyrar
22-24 nóvember
Leiklistarhópur Halldóru sýnir fjölskyldusöngleikinn Matildu í félagsheimili Bolungarvíkur.
Félagsheimilið í Bolungarvík
23. nóvember kl. 14:00
Leikfélag Flateyrar setur upp sígilda ævintýrið um Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason.
Samkomuhúsið á Flateyri
Leikfélag Flateyrar
23-24 nóvember
Laugardag og sunnudag 14:00 - 17:00
Ýmiskonar heimagert góðgæti verður til sölu
m.a. sérrísíld, rúgbrauð, smákökur og piparkökuhús.
Hið margrómaða hnallþóruborð verður á sínum stað.
Mikið af notuðum fatnaði, skóm, jólaskrauti og húsbúnaði.
Nýbakaðar vöfflur og heitt súkkulaði á staðnum.
Félagsheimilið Hnífsdal
Kvenfélagið Hvöt
23. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Suðureyri.
Suðureyri
23. nóvember kl. 20:30
Tom Waits – Sönglagaskemmtun í Edinborgarhúsinu laugardaginn 23. nóvember.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
24. nóvember kl. 13:30
Núna er Þriðja rýmið líka á Heimabyggð. Annan hvern sunnudag hittumst við þar í létt kaffispjall á íslensku. Íslenska æfist best með íslensku og saman. Það er gaman!
Heimabyggð, Ísafirði
24. nóvember kl. 14:00
Leikfélag Flateyrar setur upp sígilda ævintýrið um Bláa hnöttinn eftir Andra Snæ Magnason.
Samkomuhúsið á Flateyri
Leikfélag Flateyrar
24. nóvember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Þingeyri.
30. nóvember kl. 15:00-17:30
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Silfurtorgi.
Silfurtorg, Ísafirði
1. desember kl. 16:00-17:00
Tendrun jólaljósa á jólatrénu á Flateyri.
7. desember kl. 16:00-18:00
On December 7th, we're meeting for the last "Write it Out" reflective writing workshop this year.
Netagerðin, Grænagarði
8. desember
Sunnudaginn 8. desember í Bryggjusal kl. 20:00.
Edinborgarhúsið, Bryggjusalur
8. desember kl. 17:00
Þann 8.desember n.k. verður boðið upp á jólaævintýri í Jónsgarði.
Jónsgarður, Ísafirði
8. desember kl. 20:00
Aðventukvöld í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. desember kl. 20.
Ísafjarðarkirkja
18. desember kl. 20:00
Hugljúfir og einlægir jólatónleikar með söngkonunni og píanóleikaranum Guðrúnu Árnýju ásamt strengjum og Kvennakór Ísafjarðar. Edinborgarhúsinu miðvikudaginn 18. desember kl. 20.
Edinborgarhúsið, Ísafirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?