Reddingakaffi FabLab í janúar

Skrá nýjan viðburð


Verið velkomin á Reddingakaffi, viðburð þar sem við komum saman og gerum við hluti!

Hvernig virkar þetta? Þið komið með hlut, raftæki eða flík sem þarf að lagfæra og við gerum okkar besta til þess að hjálpa ykkur að gera við hann.

Viðgerðir, kaffi & góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur!

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?