Fjallkonur í Ísafjarðarbæ
Fjallkonur hafa verið hluti af hátíðahöldum Ísafjarðarkaupstaðar, síðar Ísafjarðarbæjar, á 17. júní um áratuga skeið. Við stofnun lýðveldisins árið 1944 flutti frú Bergþóra Árnadóttir ávarp kvenna búin skautbúningi, eins og sagt er frá í Skutli 24. júní 1944. Næsta áratuginn er ekki hægt að finna vísbendingar um að ávarp fjallkonu hafi verið hluti af hátíðardagskrá, þó það sé ekki útilokað.
Hér fyrir neðan er yfirlit yfir fjallkonur á Ísafirði, sem byggir að mestu á upplýsingum sem safnað var saman í Facebook-hópnum Ísafjörður og Ísfirðingar.
2024 - Jóhanna Eva Gunnarsdóttir
2023 - Kristín Pétursdóttir
2022 - Vaida Bražiūnaitė
2021 - Veiga Grétarsdóttir
2020 - Matthildur Helgadóttir Jónudóttir
2019 - Dagný Finnbjörnsdóttir2018 - Elísabet Samúelsdóttir
2017 - Svanhildur Sævarsdóttir
2016 - Isabel Alejandra Díaz
2015 - Sif Huld Albertsdóttir
2014 - Dóra Hlín Gísladóttir
2013 - Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir
2012 - Sunna Karen Einarsdóttir
2011 - Ása Dóra Finnbogadóttir (Hrafnseyri)
2010 - Anna Marzellíusardóttir
2009 - Stella Hjaltadóttir
2008 - Arna Rannveig Guðmundsdóttir
2007 - Edith Guðmundsdóttir Hansen
2006 - Auður Sjöfn Þórisdóttir
2005 - Unnur Lilja Þórisdóttir
2004 - Margrét Magnúsdóttir
2003 - Herdís Anna Jónasdóttir
2002 - Ólína Þorvarðardóttir
2001 - Þórdís Jónsdóttir
2000 - Gabríela Aðalbjörnsdóttir (Hrafnseyri)
1999 - Rannveig Halldórsdóttir
1998 - Sigríður Þrastardóttir
1997 - Kristjana Ósk Hauksóttir
1996 - Rósa Þorsteinsdóttir
1995 - Dagný Harðardóttir1994 - Ásthildur Þórðardóttir
1993 - Margrét Katrín Guðnadóttir
1992 - Anna Karen Kristjánsdóttir
1991 - Ingibjörg María Guðmundsdóttir1990 - Hildur Jóna Gylfadóttir
1989 - Guðrún Guðmundsdóttir,
1988 - Sigríður Jakobsdóttir1987 - Bergrós Kjartansdóttir
1986 - Anna Kristín Ásgerirsdóttir
1985 - Ingileif Ástvaldsdóttir
1984 - Bára Snæfeld
1983 - Hátíðarhöldum aflýst/frestað vegna veðurs
1982 - Pálína Aðólfsdóttir
1981 - Kristín Karlsdóttir
1980 - Brynja Sigfúsdóttir
1979 - Valgerður Jónsdóttir
1978 - Björg Baldursdóttir
1977 - María Maríusdóttir
1976 - Ingibjörg Hjörleifsdóttir
1975 - Elísabet Þorgeirsdóttir1974 - Þjóðhátíð í Vatnsfirði
1973 - Gunnþórunn Jónsdóttir
1972 - Sigríður Brynja Sigurðardóttir
1971 - Bryndís Schram
1970 - Kristín Karlsdóttir
1969 - Valgerður Bára Guðmundsdóttir
1968 - Ingibjörg Marinósdóttir
1967 - Guðrún Eyþórsdóttir
1966 - Snjólaug Guðmundsdóttir
1965 - Unnur Konráðsdóttir
1964 - Friðgerður Samúelsdóttir
1963 - Ásthildur Inga Hermansdóttir
1962 - Friðgerður Samúelsdóttir
1961 - Hátíðarhöld á Hrafnseyri
1960 - Laufey Maríasdóttir
1959 - Hátíðarhöldum aflýst/frestað vegna veðurs
1958 - Ragnhildur Helgadóttir
1957 - Kristjana Jónsdóttir
1956 - Elsa Finnsdóttir
1955 - Auður Hagalín
1954 - Selma Samúelsdóttir
1953 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1952 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1951 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1950 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1949 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1948 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1947 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar1945 - Engin fjallkona/upplýsingar vantar
1944 - Bergþóra Árnadóttir