Heiðursborgarar
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar er heimilt, með einróma samþykki, að útnefna sérstaka heiðursborgara sveitarfélagsins.
Heiðursborgarar Ísafjarðarbæjar
- Jón Páll Halldórsson — 2024
- Vilberg Valdal Vilbergsson, Villi Valli, tónlistarmaður og rakari — 2018
- Ruth Tryggvason, kaupkona — 2006
Heiðursborgarar sveitarfélaganna sem sameinuðust undir nafni Ísafjarðarbæjar.
Flateyrarhreppur
- Finnur Finnsson, bóndi á Hvilft — 1946
- Ásgeir Torfason, skipstjóri — ártal vantar
- Sveinn Gunnlaugsson, skólastjóri — 1959
- Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri — 1975
Ísafjarðarkaupstaður
- Úlfur Gunnarsson, læknir — 1984
- Ragnar H. Ragnar, tónlistarskólastjóri — 1978
- Jónas Tómasson, tónskáld — 1960
Mosvallahreppur
- Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi og skáld — 1987
Suðureyrarhreppur
- Sturla Jónsson, hreppstjóri — 1976