Fjármál
Lagt er kapp á að veita sem bestar upplýsingar um fjármál Ísafjarðarbæjar. Það er til dæmis gert með því að birta ársreikninga og fjárhagsáætlanir, ásamt opnu bókhaldi sem veitir innsýn í fjármálastarfsemi bæjarins. Einnig upplýsingar um fasteignagjöld, valkosti fyrir afhendingu reikninga, og upplýsingar um sölu á lausafé.