Þjónustuíbúðir

Í þjónustuíbúðunum er öryggiskerfi og völ á fjölbreyttri þjónustu svo sem mat í hádegi, þvotti og þrifum og aðgangur að félagsstarfi og félagslegri heimaþjónustu. Starfsfólk er til staðar á daginn og sólarhringsvaktþjónusta er veitt.

 

Þjónustuíbúðir aldraðra í eigu Ísafjarðarbæjar eru á eftirtöldum stöðum:

  • Hlíf I, Ísafirði, einstaklingsíbúðir og hjónaíbúðir
  • Tjörn, Þingeyri, einstaklingsíbúðir og hjónaíbúð

Reglur um þjónustuíbúðir aldraðra