Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar
Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar er útnefndur árlega af skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd.
Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2024 er skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson.
Fyrri íþróttamenn Ísafjarðarbæjar:
- 2023 – Elmar Atli Garðarsson, knattspyrna
- 2022 – Dagur Benediktsson, skíðaganga
- 2021 – Hafsteinn Már Sigurðsson, blak
- 2020 – Albert Jónsson, skíðaganga
- 2019 – Mateusz Klóska, blak
- 2018 – Elmar Atli Garðarsson, knattspyrna
- 2017 – Albert Jónsson, skíðaganga
- 2016 – Kristín Þorsteinsdóttir, sund
- 2015 – Kristín Þorsteinsdóttir, sund
- 2014 – Kristín Þorsteinsdóttir, sund
- 2013 – Kristín Þorsteinsdóttir, sund
- 2012 – Eva Margrét Kristjánsdóttir, körfuknattleikur
- 2011 – Thelma Rut Jóhannsdóttir, svigskíði
- 2010 – Emil Pálsson, knattspyrna
- 2009 – Emil Pálsson, knattspyrna
- 2008 – Ragney Líf Stefánsdóttir, sund
- 2007 – Sólveig Guðmunda Guðmundsdóttir, skíðaganga
- 2006 – Þórir Guðmundsson, körfuknattleikur
- 2005 – Jakob Einar Jakobsson, skíðaganga
- 2004 – Sigurður G. Þorsteinsson, körfuknattleikur
- 2003 – Ólafur Th. Árnason, skíðaganga
- 2002 – Ólafur Th. Árnason, skíðaganga
- 2001 – Heiðar Ingi Marinósson, sund
- 2000 – Katrín Árnadóttir, skíðaganga
- 1999 – Ólafur Th. Árnason, skíðaganga
- 1998 – Sigríður B. Þorláksdóttir, svigskíði
- 1997 – Friðrik Stefánsson, körfuknattleikur
- 1996 – Arnór Þ. Gunnarsson, svigskíði
Íþróttamaður Ísafjarðar (1980-1995)
- 1995 – Ásta S. Halldórsdóttir, svigskíði
- 1994 – Pétur Þór Grétarsson, golf
- 1993 – Daníel Jakobsson, skíðaganga
- 1992 – Ásta S. Halldórsdóttir, svigskíði
- 1991 – Helga Sigurðardóttir, sund
- 1990 – Helga Sigurðardóttir, sund
- 1989 – Helga Sigurðardóttir, sund
- 1988 – Einar Ólafsson, skíðaganga
- 1987 – Einar Ólafsson, skíðaganga
- 1986 – Helga Sigurðardóttir, sund
- 1985 – Einar Ólafsson, skíðaganga
- 1984 – Ingólfur Arnarson, sund
- 1983 – Einar Ólafsson, skíðaganga
- 1982 – Stella Hjaltadóttir, skíðaganga
- 1981 – Einar Ólafsson, skíðaganga
- 1980 – Guðmundur Jóhannsson, svigskíði