Samningur um að gera upp Ágústu ÍS 65 undirritaður
Samningur milli Ísafjarðarbæjar og Hollvinasamtaka Ágústu ÍS 65 um að gera upp bátinn Ágústu, sem lengi hefur verið leiktæki á Sumarróló á Suðureyri, hefur verið undirritaður.
09.08.2024
Fréttir
Lesa fréttina Samningur um að gera upp Ágústu ÍS 65 undirritaður