Dýpkunarvinna við Sundabakka hafin á ný

Hollenska dýpkunarskipið Hein kom til Ísafjarðar í síðustu viku og mun vera við dýpkun við Sundabakka næstu vikur.
Lesa fréttina Dýpkunarvinna við Sundabakka hafin á ný

Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun

Þann 16. apríl frá kl. 13:00-15:30 verður Umhverfisstofnun með opinn fund í Edinborgarhúsinu þar þátttakendur fá fræðslu um þau tækifæri sem liggja í bættri nýtingu og minni sóun og færi á að koma með tillögur að aðgerðum.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun: Opinn fundur um Saman gegn sóun

531. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 531. fundar fimmtudaginn 4. apríl kl. 17. Fundurinn fer…
Lesa fréttina 531. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Jón Páll Halldórsson er nýr heiðurborgari í Ísafjarðarbæ

Jón Páll Halldórsson var útnefndur heiðursborgari Ísafjarðarbæjar við hátíðlega athöfn í Turnhúsi Byggðasafns Vestfjarða laugardaginn 30. mars.
Lesa fréttina Jón Páll Halldórsson er nýr heiðurborgari í Ísafjarðarbæ
Arna Lára og Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri Aldrei fór ég suður.

Öll um borð — Afhjúpun heiðursvarða Aldrei fór ég suður

Glæsilegur heiðursvarði hefur verið afhjúpaður í tilefni af 20 ára afmæli rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður.
Lesa fréttina Öll um borð — Afhjúpun heiðursvarða Aldrei fór ég suður

Samningur um móttöku flóttafólks framlengdur

Þjónustusamningur milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og Ísafjarðarbæjar um samræmda móttöku flóttafólks hefur verið framlengdur til 30. júní 2024.
Lesa fréttina Samningur um móttöku flóttafólks framlengdur

Jóna Lára Sveinbjörnsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskóla Önundarfjarðar

Jóna Lára Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskóla Önundarfjarðar og tekur við starfinu við upphaf næsta skólaárs þann 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Jóna Lára Sveinbjörnsdóttir ráðin skólastjóri Grunnskóla Önundarfjarðar

Málstefna Ísafjarðarbæjar samþykkt

Bæjarstjórn hefur samþykkt málstefnu fyrir Ísasfjarðarbæ.
Lesa fréttina Málstefna Ísafjarðarbæjar samþykkt

Skíðavikan og páskar í Ísafjarðarbæ

Páskarnir eru framundan með tilheyrandi skemmtun og viðburðafjöld. Hér er samantekt um dagskrána, viðburði og opnunartíma á skíðasvæðum og sundlaugum.
Lesa fréttina Skíðavikan og páskar í Ísafjarðarbæ
Er hægt að bæta efnið á síðunni?