Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga að hefjast

Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga á Ísafirði er að hefjast og mun standa til júníloka.
Lesa fréttina Vinna við annan áfanga fyrirstöðugarðs við Norðurtanga að hefjast

119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn hefur vísað ársreikningi Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir starfsárið 2023 til síðari umræðu en fyrri umræða fór fram á 533. fundi bæjarstjórnar þann 2. maí. 119 milljón króna afgangur er af rekstri sveitarfélagsins.
Lesa fréttina 119 milljón króna afgangur af rekstri Ísafjarðarbæjar

533. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 533. fundar fimmtudaginn 2. maí kl. 17. Fundurinn fer f…
Lesa fréttina 533. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Ísafjarðarbær hefur hlotið 22,9 milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna göngustígs og áningarstaðar í Valagili.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Handhafar Íslensku lýðheilsuverðlaunanna 2024, þau Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og …

Grunnskólinn á Ísafirði hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024

Grunnskólinn á Ísafirði hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024 í flokki starfsheilda fyrir fjallgönguverkefni skólans.
Lesa fréttina Grunnskólinn á Ísafirði hlýtur Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2024
Við undirritun samnings um byggingu nýs verknámshúss við Menntaskólann á Ísafirði.

Ísafjarðarbær hlýtur tvo styrki úr Fiskeldissjóði að fjárhæð 79,4 milljónir króna

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til eflingar innviða og atvinnulífs í sveitarfélögum þa…
Lesa fréttina Ísafjarðarbær hlýtur tvo styrki úr Fiskeldissjóði að fjárhæð 79,4 milljónir króna

Stóri plokkdagurinn 2024

Stóri plokkdagurinn fer fram sunnudaginn, 28. apríl. Ísafjarðarbær hvetur íbúa og starfsfólk fyrirtækja í sveitarfélaginu til að skella sér út að plokka í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2024

Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

Úthlutað hefur verið úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar og hlutu 12 verkefni styrk úr sjóðnum. Þetta er í fyrsta sinn sem sjóðurinn veitir styrki og var áhersla lögð á viðburði á tímum er skemmtiferðaskip eru í höfn í sveitarfélaginu. Markmiðið með úthlutununum er að styrkja og bæta bæjarbraginn í tengslum við skemmtiferðaskipakomur.
Lesa fréttina Úthlutað úr sumarviðburðasjóði hafna Ísafjarðarbæjar

532. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar kemur saman til 532. fundar fimmtudaginn 18. apríl kl. 17. Fundurinn fe…
Lesa fréttina 532. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?