Bæjarstjóri með vinnustöð á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars

Bæjarstjóri og sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs verða með vinnustöð í Blábankanum á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars.
Lesa fréttina Bæjarstjóri með vinnustöð á Þingeyri þriðjudaginn 4. mars
Í Sunnuhlíð á Suðureyri.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 7

Dagbók bæjarstjóra dagana 17. – 23. febrúar 2025, í sjöundu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 7

Frístundastyrkir fyrir börn í 5.–10. bekk

Bæjarstjórn hefur samþykkt að taka upp frístundastyrk fyrir börn í 5.–10. bekk í grunnskóla.
Lesa fréttina Frístundastyrkir fyrir börn í 5.–10. bekk
Í Kampa. Árni, Gylfi, Salmar og Sigríður Júlía.

Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 6

Dagbók bæjarstjóra dagana 10. – 16. febrúar 2025, í sjöttu viku í starfi.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2025: Vika 6
Afstöðumynd frá Eflu.

Samið við Knattspyrnudeild Vestra yngri um byggingu viðbyggingar við áhorfendastúku

Ísafjarðarbær og Knattspyrnudeild Vestra yngri hafa gert með sér samning um byggingu viðbyggingar við áhorfendastúku á Torfnesvelli.
Lesa fréttina Samið við Knattspyrnudeild Vestra yngri um byggingu viðbyggingar við áhorfendastúku

547. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn kemur saman til 547. fundar þriðjudaginn 18. febrúar kl. 17.
Lesa fréttina 547. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar
Mynd: Efla verkfræðistofa

Skipulagslýsing: Breyting á deiliskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall

Kynning á skipulagslýsingu vegna breytinga á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðs kláfs upp á Eyrarafjall á Ísafirði. Frestur til athugasemda er til og með 12. mars.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Breyting á deiliskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall
Mynd: Efla verkfræðistofa

Skipulagslýsing: Breyting á aðalskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall

Kynning á skipulagslýsingu vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna fyrirhugaðs kláfs upp á Eyrarafjall á Ísafirði. Frestur til athugasemda er til og með 12. mars.
Lesa fréttina Skipulagslýsing: Breyting á aðalskipulagi vegna kláfs upp á Eyrarfjall

Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar

Föstudaginn 14. febrúar býður bæjarstjóri til opins fundar og umræðu um væntanlega afgreiðslu Ísafjarðarbæjar á tillögum vegna sérstakra skilyrða um byggðarkvóta. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta og ræða sjónarmið sín.
Lesa fréttina Opinn fundur um byggðakvóta og sérreglur Ísafjarðarbæjar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?