Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilboðum í fasteignina hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Aðeins er um að ræða sölu á fasteigninni og verður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða áfram með rekstur hjúkrunarheimilisins.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær auglýsir sölu á húsnæði hjúkrunarheimilisins Eyrar

Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Dýrafirði fyrir tímabilið 2024-2027.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur í Dýrafirði

Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, í sumarleyfi bæjarstjórnar, samþykkti þann 18. ágúst 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna orlofshúsabyggðar í Dagverðardal — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar
Mynd: Verkís

Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 5. september 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Mjólká, vegna stækkun á virkjun, afhendingu á grænni orku og nýrrar bryggju.
Lesa fréttina Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Nýr körfuboltavöllur á Torfnesi

Nýr og glæsilegur körfuboltavöllur hefur verið settur upp við íþróttahúsið á Torfnesi á Ísafirði.
Lesa fréttina Nýr körfuboltavöllur á Torfnesi

Útboð: Snjómokstur á Suðureyri

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í snjómokstur á Suðureyri fyrir tímabilið 2024-2027, með möguleika á framlengingu um allt að 2 ár.
Lesa fréttina Útboð: Snjómokstur á Suðureyri
Séð yfir stóra salinn í Edinborgarhúsinu.

Í góðum félagsskap: 30 félög kynntu starfsemi sína

30 félög kynntu starf sitt á viðburðinum Í góðum félagsskap sem fór fram í Edinborgarhúsinu laugardaginn 21. september. 
Lesa fréttina Í góðum félagsskap: 30 félög kynntu starfsemi sína

Suðureyri: Lokað fyrir vatn mánudaginn 23. september

Lokað verður fyrir vatnið í öllum götum á Suðureyri kl. 19-21 í kvöld, 23. september, vegna lekaleitar.
Lesa fréttina Suðureyri: Lokað fyrir vatn mánudaginn 23. september
Við undirritun samnings Ísafjarðarbæar og Hollvinasamtaka Ágústu ÍS 65 á Suðureyri.

Vika 38: Dagbók bæjarstjóra 2024

Bæjarstjóri stiklar á stóru um verkefni sumarsins í fyrstu dagbókarfærslu haustsins.
Lesa fréttina Vika 38: Dagbók bæjarstjóra 2024
Er hægt að bæta efnið á síðunni?