Í góðum félagsskap — Kynning á félagsstarfi
Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður í samstarfi við Vestfjarðastofu standa fyrir kynningardegi á félagsstarfi á norðanverðum Vestfjörðum. Viðburðurinn sem hefur fengið heitið Í góðum félagsskap fer fram laugardaginn 21. september í Edinborgarhúsinu, frá kl. 14:00-16:00.
11.09.2024
Fréttir
Lesa fréttina Í góðum félagsskap — Kynning á félagsstarfi