Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

  Vegna viðferðar þarf að loka fyrir vatn á Seljalandsvegi 48-78 og Urðarvegi 31-80, mánuda…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í stutta stund í efri bænum mánudaginn 1. júlí

Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Langþráð hundasvæði við Suðurgötu á Ísafirði er nú loks tilbúið og opið.
Lesa fréttina Hundasvæðið við Suðurgötu tilbúið

Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Lokað verður fyrir vatnið úr Tungulögninni á Ísafirði föstudaginn 28. júní kl. 8-15 (uppfært 28. jún…
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir Tungulögnina föstudaginn 28. júní

Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Nýir rekstraraðilar hafa tekið við tjaldsvæðunum á Ísafirði og Flateyri. Fyrirtækið Tjald ehf. bauð lægst í rekstur tjaldsvæðisins í Tungudal í Skutulsfirði og á Flateyri er það Rajath Raj sem mun sjá um reksturinn í sumar.
Lesa fréttina Nýir rekstraraðilar á tjaldsvæðunum á Flateyri og Ísafirði

Samþykkt breytinga á deiliskipulagi í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 18. apríl 2024 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingeyrar, miðbæjar- og hafnarsvæðis, vegna Gramsverslunar.
Lesa fréttina Samþykkt breytinga á deiliskipulagi í miðbæ og hafnarsvæði á Þingeyri

Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Starfshópur um skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar sem settur var á laggirnar í …
Lesa fréttina Breytingar á skipulagi og starfsumhverfi í leikskólum Ísafjarðarbæjar

Breytingar á gjaldskrám skóla: Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í haust og lægri leikskólagjöld

Bæjarstjórn hefur samþykkt breytingar á gjaldskrám leikskóla, grunnskóla og dægradvalar með gildistíma 1. ágúst 2024 til 31. júlí 2025. Meðal annars verða skólamáltíðir í grunnskólum gjaldfrjálsar en einnig lækkar dvalargjald leikskóla og daggjald og hressing í dægradvöl.
Lesa fréttina Breytingar á gjaldskrám skóla: Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í haust og lægri leikskólagjöld
Jörundur Áki Sveinsson, starfandi framkvæmdastjóri KSÍ, Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs, Svavar Þ…

Ávarp formanns bæjarráðs við vígslu keppnisvallar á Torfnesi

Keppnisvöllurinn á Torfnesi var vígður eftir miklar endurbætur laugardaginn 22. júní og af því tilefni ávarpaði formaður bæjarráðs gesti og leikmenn.
Lesa fréttina Ávarp formanns bæjarráðs við vígslu keppnisvallar á Torfnesi

Alberta Gullveig er nýr tengiráðgjafi vegna Gott að eldast

Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir hefur verið ráðin tengiráðgjafi í þróunarverkefninu Gott að eldast sem er liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk.
Lesa fréttina Alberta Gullveig er nýr tengiráðgjafi vegna Gott að eldast
Er hægt að bæta efnið á síðunni?