Engin útnefning bæjarlistamanns 2023

Ekkert verður af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar árið 2023 þar sem listamaðurinn sem hlaut titilinn hefur afþakkað hann.
Lesa fréttina Engin útnefning bæjarlistamanns 2023

Kveðja til Grindvíkinga

Ísafjarðarbær sendir fyrir hönd íbúa hlýjar kveðjur til Grindvíkinga sem hafa þurft að rýma hús sín. Hugur okkar er hjá íbúum í Grindavík og tekur Ísafjarðarbær vel á móti þeim ef einhver vilja leita vestur. Íbúar í Ísafjarðarbæ sem geta boðið upp á húsnæði á meðan rýmingu stendur eru hvattir til að skrá sig á lista Rauða krossins yfir boð um húsnæði til Grindvíkinga.
Lesa fréttina Kveðja til Grindvíkinga

Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur kveðið upp úrskurð í kæru ritstjóra Bæjarins besta á hendur Ísafjarðarbæ vegna synjunar á aðgengi að gögnum.
Lesa fréttina Úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál
Úkraínufólk bauð til viðburðar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði þar sem þau kynntu menningu sína og mat…

Vika 45: Dagbók bæjarstjóra 2023

Dagbók bæjarstjóra dagana 6.-12. nóvember 2023.
Lesa fréttina Vika 45: Dagbók bæjarstjóra 2023
Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar árið 2022, Dagur Benediktsson, með móður sinni, Stellu Hjaltadóttur, se…

Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær auglýsir eftir tilnefningum frá íbúum um íþróttamann ársins 2023. Opið er fyrir tilnefningar til og með 1. desember.
Lesa fréttina Auglýst eftir tilnefningum um íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Íbúafundur í Hnífsdal 13. nóvember

Íbúafundur verður haldinn í Hnífsdal mánudaginn 13. nóvember til að kynna frumathugun vegna ofanflóðamannvirkja í sunnanverðum dalnum. Fundurinn fer fram í barnaskólanum og hefst klukkan 17.
Lesa fréttina Íbúafundur í Hnífsdal 13. nóvember

Grenndargámar fyrir málma, gler og textíl

Nýir grenndargámar hafa verið settir upp á Flateyri, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri þar sem tekið er á móti þremur úrgangsflokkum: Málmum, gleri og textíl.
Lesa fréttina Grenndargámar fyrir málma, gler og textíl

Brjóstaskimun á Ísafirði 21.-24. nóvember

Brjóstamiðstöð Landspítalans verður með brjóstaskimun í samstarfi við heilsugæsluna á Ísafirði 21.-24. nóvember.
Lesa fréttina Brjóstaskimun á Ísafirði 21.-24. nóvember

Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin

Ekki hefur enn tekist að finna skýringu á því hvers vegna lekur úr sundlaugarkarinu í sundlauginni á Þingeyri. Laugin er því enn lokuð en pottar og búningsklefar eru opnir.
Lesa fréttina Þingeyri: Skýring á leka í sundlaug ekki enn fundin
Er hægt að bæta efnið á síðunni?