Ísafjörður: Bráðalokun á vatni á eyrinni
21.06.2024
Fréttir
Nokkuð stór bilun kom upp við viðgerð á lögn á eyrinni nú fyrir hádegi, föstudaginn 21. júní. Skrúfa þarf fyrir vatnið víða á eyrinni á meðan komist verður hjá vandamálinu, ekki er vitað til hvaða gatna það nær eins og stendur eða hve lengi verður vatnslaust.