Vetraropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar 2024
Í dag, föstudaginn 23. ágúst verður skipt úr sumaropnun í vetraropnun í sundlaugunum á Flateyri, Ísafirði og Suðureyri. Þingeyringar fá að njóta sumaropnunarinnar aðeins lengur, eða til 1. september.
23.08.2024
Fréttir
Lesa fréttina Vetraropnun í sundlaugum Ísafjarðarbæjar 2024