Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals

Æðstu stjórnendur Ísafjarðarbæjar hafa rýnt árangur jafnlaunakerfis sveitarfélagsins. Niðurstöður rýninnar benda til að kerfið standist kröfur jafnlaunastaðalsins.
Lesa fréttina Jafnlaunakerfi Ísafjarðarbæjar stenst kröfur jafnlaunastaðals
Mynd: Verkís

Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað með nýrri lögn

Endurnýjun vatnslagnar fyrir vatnsveitu í Súgandafirði lauk fyrir nokkru, en verkið hófst sumarið 2022. Með nýrri lögn tvöfaldaðist vatnsrennslið í vatnsveitunni.
Lesa fréttina Vatnsrennsli vatnsveitu í Súgandafirði tvöfaldað með nýrri lögn

Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjarðarbær hefur verið valinn til að taka þátt í verkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga um kostnað og tekjur sveitarfélaga í úrgangsstjórnun. Markmið verkefnisins er að ná betri yfirsýn yfir kostnað sveitarfélaga í málaflokknum, hvernig hann hefur þróast síðastliðin ár og leggja fram tillögur að hagræðingu í rekstri út frá niðurstöðum greiningar.
Lesa fréttina Ísafjarðarbær þátttakandi í verkefni um úrgangsstjórnun

Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum

Nú síðdegis fimmtudaginn 4. janúar verður truflun á vatni í efri bænum á Ísafirði, nánar til tekið á…
Lesa fréttina Ísafjörður: Truflun á vatni í efri bænum

Gjaldskrár 2024 — samantekt

Uppfærðar gjaldskrár Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024 taka gildi þann 1. janúar. Hér eru helstu breytingar á gjaldskrám teknar saman.
Lesa fréttina Gjaldskrár 2024 — samantekt
Mynd: Helena Árnadóttir

Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ

Áramótabrennur hefjast kl: 20:30 á gamlárskvöld í öllum þéttbýliskjörnum Ísafjarðarbæjar að því gefn…
Lesa fréttina Áramótabrennur í Ísafjarðarbæ

Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Bæjarstjórn hefur samþykkt hækkun álagningahlutfalls útsvars fyrir árið 2024 um 0,23%, þannig að það verði 14,97%. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um sama hlutfall og hefur breytingin því ekki áhrif á heildarstaðgreiðslu íbúa.
Lesa fréttina Álagningarhlutfall útsvars 2024 hækkað í 14,97%

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd hafa verið sameinaðar í nýja nefnd; skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd. Nefndin tekur til starfa á nýju ári.
Lesa fréttina Fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd sameinast í skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd

Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar

Hér er yfirlit yfir opnunartíma sundlauga í Ísafjarðarbæ yfir jól og áramót. Eins og fram hefur komi…
Lesa fréttina Opnunartími sundlauga yfir hátíðirnar
Er hægt að bæta efnið á síðunni?