Þjónustukönnun Byggðastofnunar: Hvaða þjónusta skiptir þig máli?
Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt, utan höfuðborgarsvæðis, vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu. Íbúar Ísafjarðarbæjar eru hvattir til að taka þátt í könnuninni.
23.08.2024
Fréttir
Lesa fréttina Þjónustukönnun Byggðastofnunar: Hvaða þjónusta skiptir þig máli?