Aðalskipulagsbreyting vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar — auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Mynd: Verkís
Mynd: Verkís

Stækkun Mjólkárvirkjunar, afhending grænnar orku og ný bryggja, aðalskipulagsbreyting

Auglýsing um niðurstöðu bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 5. september 2024 tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við Mjólká, vegna stækkun á virkjun, afhendingu á grænni orku og nýrrar bryggju. Tillagan var auglýst frá 24. maí 2024 til 10. júlí 2024.

Tillagan í skipulagsgátt

Athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga á tillögunni og hefur hún verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Ísafjarðarbæjar.

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar