400. fundur bæjarstjórnar

400. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 1. júní 2017 og hefst kl. 09:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Bygging þjónustuhúss á Torfnesi -...
Lesa fréttina 400. fundur bæjarstjórnar

Enn og aftur um lausagöngu hunda

Nemendur og kennarar á Tanga, 5 ára leikskóladeildinni á Ísafirði, eiga í miklum vandræðum með hundaskít á lóðinni hjá sér. Þó garðurinn sé ekki afgirtur í kringum Tónlistarskólann þá hefur aldrei verið í lagi að hleypa...
Lesa fréttina Enn og aftur um lausagöngu hunda

Sigríður Ragnarsdóttir hættir

Lokahátíð og skólaslit Tónlistarskóla Ísafjarðar fóru fram í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. Sigríður Ragnarsdóttir skólastjóri flutti lokaorð, en hún lætur nú af störfum eftir 45 ára starf við Tónlistarskólann. Á þessum...
Lesa fréttina Sigríður Ragnarsdóttir hættir

Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt

Heimildarmyndin „Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt“ verður sýnd í Ísafjarðarbíói klukkan 16 á morgun, þriðjudag. Myndin fjallar um Sigga og baráttu hans við að lifa sjálfbæru lífi í ósjálfbæru samfélagi. Við fylgju...
Lesa fréttina Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt

Hreyfivikan hafin

Hreyfivikan er hafin. Vikan er samstarf UMFÍ, HSV og Ísafjarðarbæjar og má dagskrána á meðfylgjandi myndum.Allir út að sprikla!
Lesa fréttina Hreyfivikan hafin

Ný strætóáætlun

Ný áætlun almenningsvagna tekur gildi í Ísafjarðarbæ þann 1. júní. Helsta breytingin er seinkun á miðferð til Flateyrar/Þingeyrar sem einnig hefur áhrif á miðferð til og frá Holtahverfi. Er þessi breyting gerð til að auðveld...
Lesa fréttina Ný strætóáætlun

Íbúafundur á Flateyri

Haldinn verður íbúafundur á Flateyri þar sem bæjarstjóra, bæjarritara, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, bæjarfulltrúum og íbúum gefst kostur á að hittast og ræða þau mál sem á þeim brenna, svo sem umhverfismál, framkv
Lesa fréttina Íbúafundur á Flateyri

Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ

Bæklingurinn Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ sumarið 2017 er kominn í prentun og fer í dreifingu á allra næstu dögum. Bæklinginn má finna á heimasíðu Ísafjarðarbæjar, undir útgefið efni, eða með því að fara bein...
Lesa fréttina Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ

Forsetafrúin heimsótti GÍ og Tanga

Eliza Jean Reid forsetafrú heimsótti í dag Grunnskólann á Ísafirði og leikskóladeildina Tanga sem ætluð er 5 ára börnum í Skutulsfirði. Nemendur 8. bekkjar lásu ljóð á nokkrum tungumálum, en mikið er þar um tvítyngd börn þa...
Lesa fréttina Forsetafrúin heimsótti GÍ og Tanga
Er hægt að bæta efnið á síðunni?