Boðsbréf í heilsufarsmælingu

ERT ÞÚ VIÐ GÓÐA HEILSU? Hjartaheill og SÍBS bjóða ókeypis heilsufarsmælingu 9. til 12. maí áheilsugæslum á Vestfjörðum, sjá tímatöflu.   Mældur er blóðþrýstingur, blóðsykur, blóðfita, súrefnismettun og styrkur.
Lesa fréttina Boðsbréf í heilsufarsmælingu

Höfnin á Suðureyri fær bláfánann afhentan á næstunni

Nú á næstunni mun smábátahöfnin á Suðureyri fá afhentan bláfánann.   Viðurkenningin er veitt fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu, vandaða upplýsingagjöf og fræðslu um umhverfið. Meginmarkmið verkefnisins að...
Lesa fréttina Höfnin á Suðureyri fær bláfánann afhentan á næstunni

Listamannaspjall - Álfabækur

Þriðjudaginn 2. maí verður Garason  (Guðlaugur Arason) í Safnahúsinu milli kl. 4 og 6 og segir frá verkum sínum á sýningunni Álfabækur. Verkin sýna bækur í ýmsu rými en verkin krefjast þess að áhorfandinn gefi sér góðan...
Lesa fréttina Listamannaspjall - Álfabækur

Sundlaug Ísafjarðar lokuð 1. maí

Lokað verður í Sundlaug Ísafjarðar þann 1. maí.
Lesa fréttina Sundlaug Ísafjarðar lokuð 1. maí

Fylgiskjöl fundargerða aðgengileg á heimasíðu.

Fyrir skömmu hóf Ísafjarðarbær að birta fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu bæjarins. Ávallt hefur verið hægt að óska eftir að fá fylgiskjöl nefndafunda afhent eftir að fundi lýkur, en birting fylgiskjala á heimasíðunni ger...
Lesa fréttina Fylgiskjöl fundargerða aðgengileg á heimasíðu.

Breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna Naustahvilftar í Skutulsfirði

   Ísafjörður, 7. apríl 2017 2016100047 Efni: Auglýsing -Breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna Naustahvilftar í Skutulsfirði   Ísafjarðarbær kynnir skipulagslýsingu vegna brey...
Lesa fréttina Breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og nýtt deiliskipulag vegna Naustahvilftar í Skutulsfirði

Sundlaugin á Flateyri opnar aftur

Á morgun, miðvikudag, opnar sundlaugin á Flateyri aftur eftir endurbætur.   Opið verður frá 13:00.
Lesa fréttina Sundlaugin á Flateyri opnar aftur

Blái bankinn - Kynningarfundur

Þann 16. mars síðastliðinn gerðu Ísafjarðarbær, Nýsköpunarmiðstöð og Landsbankinn, auk fleiri einkaaðila, með sér samkomulag um að koma upp samvinnurými í útibúi Landsbankans á Þingeyri sem kallast Blábankinn. Þetta rými ...
Lesa fréttina Blái bankinn - Kynningarfundur

Kynning á skipulagstillögum vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar.

Ísafjarðarbær kynnir breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi  Mjólkárvirkjunar. Skipulagstillagan er kynnt á vinnslustigi í samræmi við 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.   Tillögurnar verð...
Lesa fréttina Kynning á skipulagstillögum vegna breytinga á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 og deiliskipulagi Mjólkárvirkjunar.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?