404. fundur bæjarstjórnar
404. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 21. september 2017 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Torfnes - nýtt deiliskipulag - 2017030092 |
|
Tillaga frá 483. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. september sl., um að samþykkja tillögu að deiliskipulagi fyrir Torfnes sem auglýst var skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010. |
||
|
||
2. |
Sindragata 4 - deiliskipulag - 2016110020 |
|
Tillaga frá 483. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. september sl., um að samþykkja tillögu að deiliskipulagi fyrir Sindragötu 4, sem auglýst var skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
|
||
3. |
Skrúður, þjónustuhús. - 2017010006 |
|
Tillaga frá 483. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. september sl., um að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi Skrúðs. |
||
|
||
4. |
Kirkjuból Korpudal - lóð undir sumarhús - 2017090031 |
|
Tillaga frá 483. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar frá 13. september sl., um að heimila að stofnuð verði lóð undir sumarhús á jörðinni Kirkjubóli í Korpudal. |
||
|
||
5. |
Umhverfisstefna 2017 - 2017030051 |
|
Tillaga frá 53. fundi umhverfis- og framkvæmdanefndar frá 12. september sl., um að samþykkja Umhverfisstefnu Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
6. |
Endurskoðun verkefnasamnings HSV og Ísafjarðarbæjar - 2017050041 |
|
Tillaga frá 181. fundi íþrótta- og tómstundanefndar frá 13. september sl., um að endurskoðaður verkefnasamningur milli Héraðssambands Vestfirðinga og Ísafjarðarbæjar verði samþykktur. |
||
|
||
7. |
Fundur með ungmennum í lýðræðisviku Evrópuþings sveitarstjórna - 2012110034 |
|
Tillaga frá 181. fundi íþrótta- og tómstundanefndar frá 13. september sl., um að boðað verði til fundar með ungmennum í vikunni 9.-15. október, í lýðræðisviku Evrópuþings sveitarstjórna, þar sem starfsemi sveitarfélagsins er kynnt og ungmenni hvött til að taka þátt í starfi ungmennaráðs. |
||
|
||
8. |
Þjónustukjarni á Þingeyri - Blábanki - 2015100017 |
|
Tillaga frá 986. fundi bæjarráðs, 11. september sl., um að samþykkja þjónustusamning milli Ísafjarðarbæjar og Samfélagsmiðstöðvarinnar á Þingeyri ses., Blábankans. Drög að samningnum voru tekin fyrir á 981. fundi bæjarráð, þá voru ekki gerðar athugasemdir við drögin. Samningurinn hefur nú verið undirritaður með fyrirvara um samþykki bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
9. |
Borgarafundur 24. september 2017 - 2017090062 |
|
Tillaga að ályktun frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga, sem barst með tölvupósti 19. september sl., og óskað er eftir að sveitarstjórnir á Vestfjörðum setji fram í aðdraganda borgarafundar þann 24. september n.k. |
||
|
||
10. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Tillaga sjálfstæðisflokks um að Gautur Ívar Halldórsson verði varamaður í skipulags- og mannvirkjanefnd í stað Hafdísar Gunnarsdóttur. |
||
|
||
11. |
Fráveita og rotþrær - samþykkt um fráveitu - 2016040069 |
|
Tillaga bæjarstjóra 19. september sl., um að samþykkt verði gjaldskrá fyrir fráveitu í Ísafjarðarbæ. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
12. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 151 - 1708010F |
|
Lögð fram fundargerð 151. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum, sem haldinn var 7. september sl. Fundargerðin er í 2 liðum. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 986 - 1709008F |
|
Lögð fram fundargerð 986. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 11. september sl. Fundargerðin er í 10 liðum. |
||
|
||
14. |
Bæjarráð - 987 - 1709013F |
|
Lögð fram fundargerð 987. fundar bæjarráðs, sem haldinn var 18. september sl. Fundargerðin er í 17 liðum. |
||
|
||
15. |
Félagsmálanefnd - 419 - 1709009F |
|
Lögð fram fundargerð 419. fundar félagsmálanefndar, sem haldinn var 12. september sl. Fundargerðin er í 6 liðum. |
||
|
||
16. |
Fræðslunefnd - 382 - 1708015F |
|
Lögð fram fundargerð 382. fundar fræðslunefndar, sem haldinn var 7. september sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
||
17. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 178 - 1709004F |
|
Lögð fram fundargerð 178. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, sem haldinn var 13. september sl. Fundargerðin er í 13 liðum. |
||
|
||
18. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 483 - 1709006F |
|
Lögð fram fundargerð 483. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 13. september sl. Fundargerðin er í 8 liðum. |
||
|
||
19. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 53 - 1708016F |
|
Lögð fram fundargerð 53. fundar umhverfis - og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 12. september sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 19. september 2017
Gísli Halldór Halldórsson,
bæjarstjóri.