Skert þjónusta á tveimur sviðum

Til og með miðvikudagsins 22. febrúar verða flestir starfsmenn fjölskyldusviðs Ísafjarðarbæjar og stór hluti tæknisviðs á ráðstefnu og má búast við að þjónusta skerðist eitthvað vegna þessa. Lágmarksþjónustu og erindum s...
Lesa fréttina Skert þjónusta á tveimur sviðum

Milljarður rís í Edinborg

UN Women á Íslandi býður alla hjartanlega velkomna á viðburðinn Milljarður rís í Edinborgarhúsinu á föstudag milli klukkan 12 og 13. „Í ár heiðrum við minningu Birnu Brjánsdóttur. Tökum höndum saman og berjumst gegn kynbundn...
Lesa fréttina Milljarður rís í Edinborg

394. fundur bæjarstjórnar

394. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 16. febrúar 2017 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Starfshópur um framtíðarskipan ...
Lesa fréttina 394. fundur bæjarstjórnar

Vísindaport - Er hver vegur að heiman, vegurinn heim?

Í Vísindaporti vikunnar mun Jónína Hrönn Símonardóttir, kennari og náms- og starfsráðgjafi, flytja erindi sem byggir á meistararitgerð hennar um náms- og starfsferil fólks sem útskrifast hefur úr fámennum skóla á landsbyggðinni...
Lesa fréttina Vísindaport - Er hver vegur að heiman, vegurinn heim?

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, fyrri úthlutun ársins 2017. Umsóknirnar skulu berast til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, eða á netfangið thordissif@isafjordur.is. Umsóknarfrestur ...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

Frístundarúta gengur nú milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar og eru ferðirnar eingöngu ætlaðar börnum og unglingum frá Bolungarvík og Ísafirði vegna þátttöku þeirra í skipulögðu tómstundastarfi en eru ekki ætlaðar almenningi....
Lesa fréttina Frístundarúta milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar

71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar

Á 71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar, þann 1. febrúar sl., tilkynnti dómnefnd í hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþróttaaðstöðu í Sundhöll Ísafjarðar niðurstöður samkeppninnar. Umræður um sundaðstöðu á Ísafirði h...
Lesa fréttina 71 árs afmæli Sundhallar Ísafjarðar

Vísindaport - Getur þorp alið upp og menntað barn?

Skólamál verða í brennidepli í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða. Anna Lind Ragnarsdóttir, skólastjóri Súðavíkurskóla, flytur erindi sem byggir á spánýrri meistararitgerð hennar frá Háskóla Íslands. Þar varp...
Lesa fréttina Vísindaport - Getur þorp alið upp og menntað barn?

Mávagarður, viðlegustöpull

Í gær voru opnuð tilboð í verkið „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“. Opnað var samtímis á tæknideild Ísafjarðarbæjar og á skrifstofu Vegagerðar ríkisins í Reykjavík. Tvö tilboð bárust. Ísar ehf.    
Lesa fréttina Mávagarður, viðlegustöpull
Er hægt að bæta efnið á síðunni?