393. fundur bæjarstjórnar

393. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 2. febrúar 2017 og hefst kl. 17:00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Sjókvíaeldi Arnarlax í Ísafjar
Lesa fréttina 393. fundur bæjarstjórnar

Bókaspjall

Laugardaginn 4. febrúar kl. 14:00 hefst fyrsta Bókaspjallið á nýju ári hér á Bókasafninu. Dagskráin verður á þá leið að í boði verða tvö erindi, en að auki verður söngatriði.   UppáhaldsbækurnarHjónin Helga Dóra Kris...
Lesa fréttina Bókaspjall

FUBAR í Edinborg

FUBAR er dansleikhúsverk unnið út frá tíma. Hvernig klukkutími getur liðið eins og mínúta þegar þú upplifir eitthvað frábært og hvernig tíminn virðist stoppa þegar upplifunin er hræðileg. Dansarinn líkamnar huglæga upplifun....
Lesa fréttina FUBAR í Edinborg

Vísindaport - Íslenskir dvergbleikjustofnar

Í Vísindaporti vikunnar mun líffræðingurinn, doktorsneminn og Ísfirðingurinn Sigurður Halldór Árnason fjalla um rannsókn sína á íslenskum dvergbleikjustofnum. Erindið ber titilinn: Hvernig mótar umhverfið svipfarsbreytileika á me...
Lesa fréttina Vísindaport - Íslenskir dvergbleikjustofnar

Greiðendur fasteignagjalda athugið

Greiðslu- og álagningarseðlar fasteignagjalda 2017 verða ekki sendir út á pappírsformi. Greiðendur geta flett álagningarseðlum upp á vefsíðunni www.island.is eða með því að smella á hnappinn „Bæjardyr – reikningar“ á f...
Lesa fréttina Greiðendur fasteignagjalda athugið

Fossvatnsgangan fær Virðisaukann

Viðurkenningar- og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar, og þar með farandgripinn Virðisaukann, hlýtur Fossavatnsgangan sem er elsta skíðamót sem enn er haldin á Íslandi. Fyrsta gangan fór fram árið 1935 og hefur f...
Lesa fréttina Fossvatnsgangan fær Virðisaukann

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar verður útnefndur við athöfn á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði klukkan 16 sunnudaginn 22. janúar. Allir eru velkomnir á athöfnina. Eftirfarandi íþróttamenn eru tilnefndir:   Ti...
Lesa fréttina Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

392. fundur bæjarstjórnar

392. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 19. janúar 2017 og hefst kl. 17:00   Dagskrá: Almenn mál 1.   Virðisaukinn - 2013110016 ...
Lesa fréttina 392. fundur bæjarstjórnar

Vísindaport - Ísafjörður, höfuðból óháðu fréttablaðanna

Í Vísindaporti Háskólaseturs þessa vikuna mun Bryndís Sigurðardóttir, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Bæjarins besta og netmiðilsins bb.is, fjalla um erindi og ábyrgð fjölmiðla, mikilvægi héraðsfréttamiðla og hvað það þ
Lesa fréttina Vísindaport - Ísafjörður, höfuðból óháðu fréttablaðanna
Er hægt að bæta efnið á síðunni?