Sundhöllin lokar klukkutíma fyrr á laugardag

Vegna köfunaræfinga hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar lokar Sundhöllin á Ísafirði klukkustund fyrr en vanalega á laugardaginn næsta, 1. júlí, klukkan 16 en ekki klukkan 17.
Lesa fréttina Sundhöllin lokar klukkutíma fyrr á laugardag

Fullur þrýstingur kominn á

Báðar vatnslagnir sem fæða Eyrina og efri bæ á Ísafirði hafa nú verið teknar í notkun, en skrúfað var fyrir aðra þeirra þegar framkvæmdir hófust í Urðarvegsbrekku fyrir nokkrum vikum. Fullur vatnsþrýstingur ætti að vera kom...
Lesa fréttina Fullur þrýstingur kominn á

Heimildarmynd um lífshlaup Villa Valla

Heimildarmynd um lífshlaup Vilbergs Vilbergssonar verður sýnd í Edinborgarhúsinu á Ísafirði miðvikudaginn 28. júní klukkan 20. Frítt er inn á viðburðinn en DVD diskur með heimildarmyndinni og tónleikununum verður til sölu á sta...
Lesa fréttina Heimildarmynd um lífshlaup Villa Valla

Lóðaúthlutun fyrir íbúðahús

Á síðasta fundi bæjarráðs voru samþykktar nokkrar lóðaumsóknir, en það hefur ekki gerst svo árum skiptir. Það er því um mikil gleðitíðindi að ræða. Sótt var um einbýlislóð að Ártungu 1.   Vestfirskir Verktakar sót...
Lesa fréttina Lóðaúthlutun fyrir íbúðahús

Stórir skipadagar í sumar

Á morgun eru þrjú skemmtiferðaskip væntanleg til Ísafjarðar og er sameiginlegt rými í þeim fyrir um 4.700 farþega. Morgundagurinn er einn af níu dögum í sumar þar sem gestafjöldi fer yfir 3.000 og liggur í augum uppi að eitthvað...
Lesa fréttina Stórir skipadagar í sumar

Auglýsing um breytingartillögur á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar auglýsir hér með tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020 við afrennslissvæði Mjólkárvirkjana, Arnarfirði.   Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti 4. maí 2017 till
Lesa fréttina Auglýsing um breytingartillögur á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020

Hátíðarhöld með hefðbundnu sniði á Ísafirði

Hátíðarhöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní verða með hefðbundnum hætti á Ísafirði og hefjast venju samkvæmt klukkan 13.45 með göngu frá Silfurtorgi að Eyrartúni þar sem lögregla og skátar verða í broddi fylkingar. Lú
Lesa fréttina Hátíðarhöld með hefðbundnu sniði á Ísafirði

Hátíðarhöld 17. júní

Hátíðardagskrá á Hrafnseyri   13.00 HátíðarguðsþjónustaPrestur: sr. Hildur Inga Rúnarsdóttir Þingeyrarprestakalli þjónar fyrir altari og sr. Elín Salóme Guðmundsdóttir Patreksfjarðarprestakalli predikar Söngur: Kirkjukór...
Lesa fréttina Hátíðarhöld 17. júní

Björgunar- og sundpróf starfsmanna seinka opnun

Sundlaugarnar á Ísafirði, Flateyri og Suðureyri opna ekki fyrr en klukkan 16 þriðjudaginn 20. júní vegna björgunar- og sundprófa starfsmanna. Þingeyrarlaug verður þó opin samkvæmt áætlun.
Lesa fréttina Björgunar- og sundpróf starfsmanna seinka opnun
Er hægt að bæta efnið á síðunni?