Höldum gróðri innan lóðarmarka

Nú sprettur gróður eins og enginn sé morgundagurinn og þá er rétt að huga að því að hann haldist innan lóðarmarka og valdi ekki truflun fyrir t.d. gangandi vegfarendur. Í byggingarreglugerð segir: „Lóðarhafa er skylt að halda ...
Lesa fréttina Höldum gróðri innan lóðarmarka

Lokun bæjarskrifstofu

Bæjarskrifstofan fer í sumarfrí.   Frá og með næstu viku (17. júlí) mun bæjarskrifstofan vera lokuð og starfssemin vera í lágmarki. Fjölskyldusvið bæjarins verður þó með venjulegan opnunartíma.   Venjulegur opnunartími ...
Lesa fréttina Lokun bæjarskrifstofu

Vatnslaust í efri bæ i tvo tíma

Því miður þarf að skrúfa fyrir vatnið í efri bænum á Ísafirði milli klukkan eitt og þrjú í dag, mánudag. Vonandi veldur vatnsleysið ekki miklum óþægindum íbúa.
Lesa fréttina Vatnslaust í efri bæ i tvo tíma

Kynning á endurskoðun byggðakvótakerfisins - Þingeyri

Nefnd um endurskoðun byggðakvótakerfisins hefur skilað tillögum sínum til ráðherra og mun kynna þær á samráðsfundum víða um land.   Í dag, mánudaginn 10 júlí, mun nefndin kynna mál sitt á Þingeyri klukkan 12:00 í félagsh...
Lesa fréttina Kynning á endurskoðun byggðakvótakerfisins - Þingeyri

Drög að tillögu að matsáætlun

    Vegagerðin auglýsir hér drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Vestfjarðavegi (60) um Dynjandisheiði og á Bíldudalsvegi (63) frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Framkv...
Lesa fréttina Drög að tillögu að matsáætlun

Bráðabirgðaviðgerð lokið

Gerð hefur verið bráðabirgðaviðgerð á vatnslögn sem fór í sundur í Urðarvegsbrekku í morgun og ætti vatn nú að flæða með eðlilegum hætti í efri bænum. Þar sem viðgerðin er eingöngu til bráðabirgða, má búast við þ...
Lesa fréttina Bráðabirgðaviðgerð lokið

Vatnslögn í sundur

Óhapp varð í framkvæmdum í Urðarvegsbrekku rétt í þessu, mánudagsmorguninn 3. júlí, og lögn var grafin í sundur. Ekki er fullvíst hvaða afleiðingar þetta hefur eða hversu lengi þær vara, en það sem þó er vitað er að Urð...
Lesa fréttina Vatnslögn í sundur

Tungumálatöfrar - sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn á Ísafirði - 7. - 11.9

Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu þar sem íslenska er annað mál barnanna eða eitt af mörgum tungumálum. Lögð verður áhersla á að börn sem búa erlendis geti ræktað tengsl sín við Ísland og skapað tengingar v...
Lesa fréttina Tungumálatöfrar - sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn á Ísafirði - 7. - 11.9

Fjórar deiliskipulagstillögur

Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkt að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagstillögur:   1. Breyting á deiliskipulagi MjólkárvirkjunarBreytingin felur í sér breytinga...
Lesa fréttina Fjórar deiliskipulagstillögur
Er hægt að bæta efnið á síðunni?