Fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins

Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Ísafjarðar á starfsárinu 2017-2018  verða lí Hömrum laugardaginn 9.september kl. 16:30, en þar kemur fram ungur píanóleikari og tónskáld,Tanja Hotz.  Tanja kemur frá Sviss en á uppruna sinn að ...
Lesa fréttina Fyrstu tónleikar Tónlistarfélagsins

Opið bókhald Ísafjarðarbæjar

Ísafjarðarbær hefur nú opnað bókhald sitt upp á gátt í samræmi við nútíma stjórnunarhætti opinberra aðila. Opnað hefur verið fyrir vefsíðu sem heldur utan um og birtir fjárhagsupplýsingar sveitarfélagsins og er tilgangur hen...
Lesa fréttina Opið bókhald Ísafjarðarbæjar

Íþróttir og tómstundir veturinn 2017-2018

Hinn tvíárlegi bæklingur um íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ er kominn út á heimasíðu bæjarins, undir „útgefið efni“. Í honum er hægt að finna upplýsingar um ýmis konar íþrótta- og tómstundastarf á vegum Ísafj...
Lesa fréttina Íþróttir og tómstundir veturinn 2017-2018

402. fundur bæjarstjórnar

402. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði föstudaginn 25. ágúst og hefst klukkan 12.00.   Dagskrá:   Almenn mál 1. Fiskeldi - uppbygging og áskora...
Lesa fréttina 402. fundur bæjarstjórnar

Vatnslaust vegna vatnsleka

Lögn er í sundur milli Urðarvegs og Engjavegs og er að skola í burtu göngustíg svo óhjákvæmilegt er að skrúfa fyrir vatn á stærstum hluta efri bæjar og hefja viðgerð. Ekki er hægt að bíða lengur en til klukkan 20 í kvöld, mi...
Lesa fréttina Vatnslaust vegna vatnsleka

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, síðari úthlutun ársins 2017. Umsóknirnar skulu berast til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, eða á netfangið thordissif@isafjordur.is. Umsóknarfrest...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Vatnslaust enn og aftur

Vegna viðgerða þarf að taka vatn af efri bænum á Ísafirði og öllum Hnífsdal klukkan 22 í kvöld og fram á nótt. Nokkur hús munu sleppa við vatnstruflanir, en almennt mun verða vatnslaust á Engjavegi, Seljalandsvegi, Hjallavegi, Hl...
Lesa fréttina Vatnslaust enn og aftur

Suðurtangi, gatnagerð

Suðurtangi, gatnagerð   Ísafjörður     Almennt útboð   Tækniþjónusta Vestfjarða ehf,  fyrir hönd Ísafjarðarbæjar óskar eftir tilboðum í 1.áfanga gatnagerðar á Suðurtanga, Ísafirði.   Verkkaupi:        ...
Lesa fréttina Suðurtangi, gatnagerð

Lokun á vatni

Vegna vinnu þarf að loka fyrir vatn á eftirfarandi stöðum núna klukkan 15:00 og mun það standa yfir í um 1,5 - 2 klukkustundir:   Sundstræti Tangagata í norður frá SilfurgötuSilfurgata frá bakarí að SundstrætiSmiðjugata frá...
Lesa fréttina Lokun á vatni
Er hægt að bæta efnið á síðunni?