Lindy hop í Edinborg

Í tengslum við hina árlegu Lindy Hop swingdanshátíð Arctic Lindy Exchange 2017 munu vera haldnir tveir dansleikir með jazzhljómsveitinni Hrafnaspark í Edinborgarhúsinu 15. og 16. ágúst.Um 80 erlendir dansarar koma til Ísafjarðar í ...
Lesa fréttina Lindy hop í Edinborg

Tungumálaskrúðganga á Ísafirði

Á föstudag klukkan 11.30 verður tungumálaskrúðganga frá Edinborgarhúsinu á Ísafirði að Byggðasafni Vestfjarða. Tilgangurinn er að vekja athygli á fjöltyngi og lokum sumarnámskeiðs fyrir börn þar sem fjölbreytni samfélagsin...
Lesa fréttina Tungumálaskrúðganga á Ísafirði

Jazz í Edinborg

Hljómsveitin Berg sem er dansk-íslenskur jazzkvartett spilar í Edinborgarhúsinu 9. ágúst kl:20.Almennt miðaverð 2.500Nemendur og eldri borgarar 1.500Berg er dansk-íslenskur jazzkvartett sem leikur með form á mörkum þess skrifaða og
Lesa fréttina Jazz í Edinborg

Sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn

Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu þar sem íslenska er annað mál barnanna eða eitt af mörgum tungumálum. Lög
Lesa fréttina Sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn

Breyting á deiliskipulagi á Torfnesi

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar, sem starfandi bæjarstjórn, samþykkti þann 14. júlí síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis á Torfnesi skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010.   Brey...
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi á Torfnesi

Vatnsleysi víðar

Nú virðist sem vatnsleysið sé farið að hafa áhrif á efri bæinn á Ísafirði. Ekki er vitað hversu víðtækt það verður, en við skulum vona það besta en búast við því versta.
Lesa fréttina Vatnsleysi víðar

Vatnsleysi í Hnífsdal og Tunguskógi

Óhapp varð þegar verktaki við varnargarða undir Gleiðarhjalla gerði gat á vatnsleiðslu við Hjallaveg með þeim afleiðingum að vatnstruflanir eða vatnsleysi er nú í Hnífsdal og Tunguskógi. Óljóst er hversu langan tíma viðgerð...
Lesa fréttina Vatnsleysi í Hnífsdal og Tunguskógi

Niðurfelling gatnagerðargjalda

Bæjarráð sem starfandi bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 14. júlí 2017 að fella niður gatnagerðargjöld af byggingu íbúðarhúsnæðis á eftirtöldum lóðum:   Tunguhverfi Ártunga (áður Asparlundur) nr. 1,2,3,4,6 Daltung...
Lesa fréttina Niðurfelling gatnagerðargjalda

Yfirlýsing vegna laxeldis

Sjö sveitarfélög á Vestfjörðum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna laxeldis á Vestfjörðum.   Neðangreind sveitarfélög á Vestfjörðum lýsa vilja sínum til þess að á Vestfjörðum byggist upp kraftmikið laxeldi...
Lesa fréttina Yfirlýsing vegna laxeldis
Er hægt að bæta efnið á síðunni?