412. fundur bæjarstjórnar

412. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 1. febrúar 2018 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1.  

Umsókn um óverulega breytingu á aðalskipulagi 2008-2020 - 2017080052

 

Tillaga 492. fundar skipulags- og mannvirkjanefnd sem haldinn var 24. janúar sl. um að samþykkja meðfylgjandi tillögu og heimila málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um óverulega breytingu.

 

   

2.  

Dýrafjarðargöng - Kjaranstaðir vegsvæði - 2018010062

 

Tillaga frá 492. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. janúar sl. um að heimila stofnun lóðar undir vegsvæði Vegagerðar úr landi Kjaransstaða.

 

   

3.  

Lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs 2018 v. 2016-2017 - 2017010035

 

Tillaga 1003. fundar bæjarráðs frá 29. janúar sl., um að samþykkja tillögu að lántöku til Ofanflóðasjóðs.

 

   

5.  

Uppbyggingasamningar við íþróttafélög 2017-2018 - 2017020028

 

Tillaga 182. fundar íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. janúar sl., um að samþykkja drög að uppbyggingarsamningum við íþróttafélög.

 

   

6.  

Húsaleigusamningur um Hafnarstræti 20, Stúdíó Dan. - 2017050073

 

Tillaga 1003. fundar bæjarráðs frá 29. janúar sl. um að samþykkja húsaleigusamning um Hafnarstræti 20.

 

   

7.  

Leigusamningur - Stúdíó Dan - 2017050073

 

Á 1003. fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar var bæjarstjóra falið að leggja leigusamninginn fullbúinn fyrir bæjarstjórn. Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að leigusamningur um húsnæði, tæki og búnað í Stúdíó Dan ehf. verði samþykktur.

 

   

8.  

Reglur Ísafjarðarbæjar um ferliþjónustu 2018 - 2017110068

 

Tillaga 424. fundar velferðarnefndar frá 23. janúar sl., um að samþykkja reglur um ferliþjónustu í Ísafjarðarbæ.

 

   

9.  

Reglur Ísafjarðarbæjar um félagslega liðveislu 2018 - 2017110067

 

Tillaga 424. fundar velferðarnefndar frá 23. janúar sl., um að samþykkja reglur um félagslega liðveislu í Ísafjarðarbæ.

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.  

Bæjarráð - 1002 - 1801016F

 

Fundargerð 1002. fundar bæjarráðs sem haldinn var 22. janúar sl. Fundargerðin er í 16 liðum.

 

   

12.  

Bæjarráð - 1003 - 1801024F

 

Fundargerð 1003. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. janúar sl. Fundargerðin er í 22 liðum.

 

   

13.  

Fræðslunefnd - 387 - 1801006F

 

Fundargerð 387. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 18. janúar sl. Fundargerðin er í 4 liðum.

 

   

14.  

Hafnarstjórn - 196 - 1801020F

 

Fundargerð 196. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 29. janúar sl. Fundargerðin er í 3 liðum.

 

   

15.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 182 - 1801009F

 

Fundargerð 182. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 17. janúar sl. Fundargerðin er í 5 liðum.

 

   

16.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 492 - 1801015F

 

Fundargerð 492. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. janúar sl. Fundargerðin er í 7 liðum.

 

   

17.  

Velferðarnefnd - 424 - 1801010F

 

Fundargerð 424. fundar velferðarnefndar sem haldinn var 23. janúar sl. Fundargerðin er í 6 liðum.

 

   

Ísafjarðarbær, 30. janúar 2018

Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.