Tilboð opnuð í útrás á Seljalandi

Í gær, þriðjudaginn 13. júní, voru opnuð tilboð í lagningu útrásar neðan við Seljaland á Ísafirði. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 25.832.750 kr.   Tvo tilboð bárust:   Tígur ehf.     19.561.427 kr. (75,7% af á...
Lesa fréttina Tilboð opnuð í útrás á Seljalandi

Kassabílasmiðir athugið

Stefnt er að kassabílarallýi á Ísafirði 17. júní eins og verið hefur undanfarin ár. Kassabílasmiðir og –eigendur eru beðnir að huga að ökutækjum sínum og gera þau klár fyrir daginn.
Lesa fréttina Kassabílasmiðir athugið

Óskað eftir tilboðum í nýsmíði timburhúss

Óskað er eftir tilboðum í smíði á nýju 58 m2 timburhúsi við tjaldsvæðið á Þingeyri. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2017. Milliskiladagsetning er 1.okt 2017, en þá þarf húsið að verða orðið fokhelt...
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í nýsmíði timburhúss

Opnunartími Suðureyrarlaugar

Tekist hefur, tímabundið í það minnsta, að leysa manneklu Suðureyrarlaugar og verður opnunartíma verið breytt í 11 - 19 alla daga frá og með mánudegi, eins og ætlunin var að hafa hann í sumar. Vonandi er lausnin varanleg, en það...
Lesa fréttina Opnunartími Suðureyrarlaugar

Ljóti andarunginn - Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta sýnir Ljóta andarungann, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum á  ​Ísafirði 10. júní klukkan 17:00 á Sjúkrahústúninu.   Þetta er ellefta sumarið sem Leikhópurinn Lotta setur upp útisýningu en síðast...
Lesa fréttina Ljóti andarunginn - Leikhópurinn Lotta

Vatnslaust klukkan 22

Því miður þarf aftur að taka vatn af öllum Ísafirði klukkan 22 í kvöld, miðvikudagskvöld, og mun vatnsleysið líklega vara til kl. 1-2 í nótt. Ástæðan er sem fyrr framkvæmdir í Urðarvegsbrekku. Beðist er velvirðingar á ó
Lesa fréttina Vatnslaust klukkan 22

Opnunartími Suðureyrarlaugar styttur tímabundið

Vegna manneklu þarf því miður að stytta opnunartíma Suðureyrarlaugar í sumarbyrjun. Sumarráðningar hafa ekki gengið eins og til stóð og þar til úr rætist verður laugin opin milli klukkan 15 og 19 alla daga, en ekki 11 og 19 eins o...
Lesa fréttina Opnunartími Suðureyrarlaugar styttur tímabundið

Sumaropnun sundlauga

Sumaropnun hefst í Sundhöll Ísafjarðar, Flateyrarlaug og Suðureyrarlaug á morgun, 3. júní. Lokað verður á hvítasunnudag (nú á sunnudag) og 17. júní, en aðra daga verður opið sem hér segir:   Sundhöll ÍsafjarðarVirkir da...
Lesa fréttina Sumaropnun sundlauga

Vatnslaust á Ísafirði

Taka þarf kalt vatn af öllum Ísafirði, fyrir utan hluta efri bæjar, klukkan 22 í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. Vatnsleysið mun standa fram á nótt og eru íbúar beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir. Einni...
Lesa fréttina Vatnslaust á Ísafirði
Er hægt að bæta efnið á síðunni?