410. fundur bæjarstjórnar
410. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 14. desember 2017 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Hafnarstræti 11, Flateyri. Sala eignar. - 2017110013 |
|
Tillaga 998. fundar bæjarráðs frá 11. desember sl. um að samþykkja tilboð Gunnukaffis ehf. í fasteignina Hafnarstræti 11, Flateyri. |
||
|
||
2. |
Viðauki 17 við fjárhagsáætlun 2017 - 2017010064 |
|
Tillaga 998. fundar bæjarráðs frá 11. desember sl. um að samþykkja viðauka 17 við fjárhagsáætlun. |
||
|
||
3. |
Innheimtureglur leikskóla Ísafjarðarbæjar - 2017110028 |
|
Tillaga 997. fundar bæjarráðs frá 4. desember sl., um að samþykkja innheimtureglur leikskóla Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
4. |
Byggðakvóti fiskveiðiárið 2017/2018 - 2017090050 |
|
Tillögur að sérreglum fyrir Ísafjarðarbæ varðandi úthlutun byggðakvóta í Ísafjarðarbæ. |
||
|
||
5. |
Ný persónuverndarlöggjöf 2018 - 2017050126 |
|
Tillaga 998. fundar bæjarráðs frá 11. desember sl., að áskorun til Sambands Íslenskra sveitarfélaga vegna innleiðingar tilskipunar Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR). |
||
|
||
6. |
Vistaskipti listamanna í Ísafjarðarbæ og Linköping - 2017030081 |
|
Tillaga 998. fundar bæjarráðs frá 11. desember sl., um að samþykkja tillögu atvinnu- og menningarmálanefndar um styrk að upphæð kr. 500.000,- vegna vistaskipta listamanna í Ísafjarðarbæ og Linköping á árinu 2019. |
||
|
||
7. |
Breyting á nafni fjölskyldusviðs - 2017110070 |
|
Tillaga 422. fundar félagsmálanefndar frá 28. nóvember sl., um að nafni fjölskyldusviðs verði breytt í velferðarsvið. Jafnframt leggur nefndin til að nafni hennar verði breytt úr félagsmálanefnd í velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
8. |
Sameining grunn- og leikskóla á Flateyri - 2016110039 |
|
Tillaga 998. fundar bæjarráðs frá 11. desember sl. um að leikskólinn og grunnskólinn á Flateyri verði sameinaðir að ósk starfshóps um skólamál á Flateyri. |
||
|
||
9. |
Byggðasamlag Vestfjarða - þjónustusamningur og samstarfssamningur - endurskoðun 2016 - 2016100073 |
|
Tillaga Í-lista og B-lista að ályktun bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
10. |
Innfjarðarrækjuveiðar - 2017120032 |
|
Lögð verður fram tillaga að ályktun um innfjarðarrækjuveiðar. |
||
|
||
11. |
Greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna - 2013020002 |
|
Forseti leggur til að greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna hækki og reglum um greiðslur til bæjarfulltrúa og nefndarmanna verði breytt. |
||
|
||
12. |
Gjaldskrár 2018 - 2017020049 |
|
Gjaldskrár Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2018 lagðar fram til síðari umræðu. |
||
|
||
13. |
Fjárhagsáætlun 2018 - 2017020049 |
|
Tillaga að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar 2018, ásamt fjárfestingaráætlun og greinargerð lögð fram til síðari umræðu. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
14. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 140 - 1711031F |
|
Fundargerð 140. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 4. desember sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
|
||
15. |
Bæjarráð - 997 - 1712001F |
|
Fundargerð 997. fundar bæjarráðs sem haldinn var 4. desember sl. Fundargerðin er í 16 liðum. |
||
|
||
16. |
Bæjarráð - 998 - 1712006F |
|
Fundargerð 998. fundar bæjarráðs sem haldinn var 11. desember sl. Fundargerðin er í 21 lið. |
||
|
||
17. |
Félagsmálanefnd - 422 - 1711025F |
|
Fundargerð 422. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 28. nóvember sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
18. |
Fræðslunefnd - 385 - 1712003F |
|
Fundargerð 385. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 7. desember sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
||
19. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 181 - 1711027F |
|
Fundargerð 181. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 6. desember sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
||
20. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 489 - 1711029F |
|
Fundargerð 489. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 6. desember sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
21. |
Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar - 2 - 1711028F |
|
Fundargerð 2. fundar ungmennaráðs sem haldinn var 5. desember sl. Fundargerðin er í 2 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 12. desember 2017
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.