413. fundur bæjarstjórnar
413. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 15. febrúar 2018 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Sindragata 7 - Óveruleg breyting á deiliskipulagi - 2017080053 |
|
Tillaga 493. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 7. febrúar sl., um að heimila 3X-Technology að hefja deiliskipulagsvinnu fyrir reit Sindragötu 5 og 7. |
||
|
||
2. |
Hábrún ehf - fiskeldi í Ísafjarðardjúpi - 2017050072 |
|
Tillaga 493. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar að umsögn um allt að 700 tonna eldi Hábrúnar, á þorski og regnbogasilungi í Skutulsfirði. |
||
|
||
3. |
Brekkugata 5 -umsókn um stækkun á lóð - 2017120006 |
|
Tillaga 493. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 7. febrúar sl., um að heimila stækkun lóðarinnar Brekkugötu 5 á Þingeyri. |
||
|
||
4. |
Skólamál á Flateyri - 2016110039 |
|
Tillaga 1005. fundar bæjarráðs frá 12. febrúar sl., um að samþykkja ósk starfshóps um framtíðarskipan skólamála á Flateyri, um að fá að starfa til 30. júní nk. |
||
|
||
5. |
Upplýsingaskilti við innakstur þorpa Ísafjarðarbæjar - 2018020049 |
|
Tillaga bæjarfulltrúa Í-lista til 413. fundar bæjarstjórnar: |
||
|
||
6. |
Viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum - 2018020033 |
|
Á 1005. fundi bæjarráðs, 12. febrúar sl., var formanni bæjarráðs falið að gera tillögu til bæjarstjórnar að ákvæði um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. |
||
|
||
7. |
Keðjuábyrgð verkkaupa og aðalverktaka. - 2018020015 |
|
Á 1005. fundi bæjarráðs var lagt fram minnisblað Brynjars Þórs Jónassonar, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dagsett 5. febrúar 2018, þar sem lagt var til að Ísafjarðarbær setti ákvæði um keðjuábyrgð aðalverktaka í alla innlenda verk-, vörukaupa- og þjónustusamninga. |
||
|
||
8. |
Bókhaldsleg meðferð uppgjörs lífeyrisskuldbindinga í A-deild Brúar og umfjöllun um opinber fjármál - 2017050098 |
|
Lögð fyrir á ný tillaga 1001. fundar bæjarráðs frá 15. janúar sl., um að samþykkja samkomulag um uppgjör við Brú, lífeyrissjóð. |
||
|
||
9. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2018 - 2018020003 |
|
Lagður fram tölvupóstur Sigrúnar Helgu Sigurjónsdóttur f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 2. febrúar sl., þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um skilyrðislausa grunnframfærsla (borgaralaun), 9. mál. Umsagnarfrestur er til 2. mars nk. |
||
|
||
10. |
Frumvörp og þingsályktunartillögur til umsagnar 2018 - 2018020003 |
|
Lagður fram tölvupóstur Kristjönu Benediktsdóttur f.h. nefndasviðs Alþingis, dagsettur 31. janúar sl., þar sem Ísafjarðarbæ er send til umsagnar tillaga til þingsályktunar um þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta, 50. mál. Umsagnarfrestur er til 14. febrúar nk. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
Bæjarráð - 1004 - 1802001F |
|
Fundargerð 1004. fundar bæjarráðs sem haldinn var 5. febrúar sl. Fundargerðin er í 11 liðum. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 1005 - 1802008F |
|
Fundargerð 1005. fundar bæjarráðs sem haldinn var 12. febrúar sl. Fundargerðin er í 14 liðum. |
||
|
||
13. |
Fræðslunefnd - 388 - 1801022F |
|
Fundargerð 388. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 1. febrúar sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
|
||
14. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 493 - 1801025F |
|
Fundargerð 493. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 7. febrúar sl. Fundargerðin er í 9 liðum. |
||
|
||
15. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 60 - 1801023F |
|
Fundargerð 60. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 6. febrúar sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
||
16. |
Öldungaráð - 8 - 1802005F |
|
Fundargerð 8. fundar öldungaráðs sem haldinn var 7. febrúar sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 14. febrúar 2018
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.