409. fundur bæjarstjórnar
409. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði, 30. nóvember 2017 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Stækkun lóðar undir reiðhöll í Engidal - óveruleg breyting á deiliskipulagi. - 2017100057 |
|
Tillaga 488. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar frá 22. nóvember sl., um að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
|
||
2. |
Viðauki 16 við fjárhagsáætlun 2017, frístundarúta - 2017010064 |
|
Á 996. fundar bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, 27. nóvember sl., lagði bæjarráð fram tillögu um að samþykkja viðauka vegna frístundarútu milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur. |
||
|
||
3. |
Breytingar á samþykkt um ungmennaráð - 2017110025 |
|
Tillaga 1. fundar ungmennaráðs frá 14. nóvember sl., um breytingar á erindisbréfi ungmennaráðs. |
||
|
||
4. |
Húsnæðismál dægradvalar - 2017100070 |
|
Tillaga 996. fundar bæjarráðs frá 27. nóvember sl., um að samþykkja tillögu 2 í minnisblaði sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, vegna húsnæðisvanda dægradvalar. |
||
|
||
5. |
Þjónustusamningur við Fjölsmiðju Vesturafls - 2017090041 |
|
Tillaga 995. fundar bæjarráðs frá 20. nóvember sl., um að samþykkja drög að þjónustusamningi um Fjölsmiðju Vesturafls. |
||
|
||
6. |
Endurskoðun samstarfssamnings HSV og Ísafjarðarbæjar - haust 2017 - 2017100072 |
|
Tillaga 996. fundar bæjarráðs frá 27. nóvember sl., um að samþykkja samstarfssamning milli HSV og Ísafjarðarbæjar. |
||
|
||
7. |
Byggðasamlag Vestfjarða - þjónustusamningur og samstarfssamningur - endurskoðun 2016 - 2016100073 |
|
Lögð er fram tillaga Í-lista og B-lista um að Ísafjarðarbær segi sig úr Byggðasamlagi um málefni fatlaðs fólks á Vestfjörðum. |
||
|
||
8. |
Samráðsvettvangur sveitarfélaga á Vestfjörðum 2017-2018 - tilnefning fulltrúa - 2017040075 |
|
Tillaga bæjarstjóra að nýjum fulltrúa skapandi greina f.h. Ísafjarðarbæjar í samráðsvettvangi sveitarfélaga á Vestfjörðum. |
||
|
||
9. |
Stofnun Vestfjarðastofu - 2017110058 |
|
Bæjarstjóri leggur til við bæjarstjórn að tilnefna aðal- og varamann Ísafjarðarbæjar í fulltrúaráð Vestfjarðarstofu. |
||
|
||
10. |
Kynferðisofbeldi í stjórnmálum - 2017110069 |
|
Kristján Andri Guðjónsson og Jónas Þór Birgisson, bæjarfulltrúar óska eftir umræðum um kynferðisofbeldi í stjórnmálum. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
11. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 154 - 1711018F |
|
Fundargerð 154. fundar barnaverndarnefndar sem haldinn var 22. nóvember sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 995 - 1711017F |
|
Fundargerð 995. fundar bæjarráðs sem haldinn var 20. nóvember sl. Fundargerðin er í 13 liðum. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 996 - 1711022F |
|
Fundargerð 996. fundar bæjarráðs sem haldinn var 27. nóvember sl. Fundargerðin er í 21 lið. |
||
|
||
14. |
Félagsmálanefnd - 421 - 1711007F |
|
Fundargerð 421. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 14. nóvember sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
|
||
15. |
Fræðslunefnd - 384 - 1711010F |
|
Fundargerð 384. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 16. nóvember sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
16. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 488 - 1711014F |
|
Fundargerð 488. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 22. nóvember sl. Fundargerðin er í 7 liðum. |
||
|
||
17. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 57 - 1711011F |
|
Fundargerð 57. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 21. nóvember sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
|
||
18. |
Ungmennaráð Ísafjarðarbæjar - 1 - 1711009F |
|
Fundargerð 1. fundar ungmennaráðs sem haldinn var 14. nóvember sl. Fundargerðin er í 2 liðum. |
||
|
Ísafjarðarbær, 30. nóvember 2017
Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri.