Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 3. apríl
Lokað verður fyrir vatnið í Aðalgötu 17-59 á Suðureyri í dag, fimmtudaginn 3. apríl kl. 13. Lekinn sem leitað var að er nú fundinn og er gert ráð fyrir að viðgerð á lögninni taki minnst tvo tíma.
03.04.2025
Fréttir
Lesa fréttina Suðureyri: Lokað fyrir vatnið í Aðalgötu 3. apríl