Hundur í óskilum

Þessa litla og gæfa tík reyndi að fá herbergi á Hótel Ísafirði í nótt. Varð henni lítið ágengt og var að endingu látin gista fangageymslur, þrátt fyrir að hafa fátt til saka unnið, fram á morgun. Kunni hún vistinni afskapl...
Lesa fréttina Hundur í óskilum

Fundur um uppbyggingu atvinnulífs á Suðurtanga

Ísafjarðarbær boðar til fundar með áhugafólki um uppbyggingu atvinnulífs á Suðurtanga á Ísafirði. Fundurinn verður haldinn á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði 11. mars klukkan 13.00. Á fundinum verður rætt um þarfir ...
Lesa fréttina Fundur um uppbyggingu atvinnulífs á Suðurtanga

Vísindaport - Lífslokameðferð

Í vísindaporti vikunnar mun Þórunn Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, kynna meistaraverkefni sitt sem hún vann við Háskólann á Akureyri.Markmið rannsóknarinnar var að forprófa réttmæti og áreiðanleika íslensku útgáfu mælitæ...
Lesa fréttina Vísindaport - Lífslokameðferð

376. fundur bæjarstjórnar

376. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal á 2. hæð Stjórnsýsluhússins fimmtudaginn 3. mars og hefst klukkan 17.00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Sjókvíaeldi í ísafjarðardjúpi - Háafell -...
Lesa fréttina 376. fundur bæjarstjórnar

Vísindaport - Guðmundur G. Hagalín og bandarískar nútíðarbókmenntir

Í Vísindaporti vikunnar mun Haukur Ingvarsson, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, fjalla um Guðmund G. Hagalín og bandarískar bókmenntir. Vísindaportið er að þessu sinni í boði prófessorsembættis Jóns Sig...
Lesa fréttina Vísindaport - Guðmundur G. Hagalín og bandarískar nútíðarbókmenntir

Vísindaport - Vináttusambönd yngstu barna leikskóla

Í Vísindaporti, föstudaginn 19. febrúar, mun Bryndís Gunnarsdóttir leikskólakennari og doktorsnemi við Waikato háskóla í Nýja Sjálandi, fjalla um vináttubönd yngstu barna leikskóla. Vísindaportið hefst sem fyrr kl. 12:10 í kaffi...
Lesa fréttina Vísindaport - Vináttusambönd yngstu barna leikskóla

Fræðslufundur um kynjasamþættingu

Fjölskyldusvið Ísafjarðarbæjar boðar til fræðslufundar um kynjasamþættingu í dag, fimmtudaginn 18. febrúar, í salnum á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og hefst hann kl. 12 á hádegi. Bergljót Þrastardóttir, sérf...
Lesa fréttina Fræðslufundur um kynjasamþættingu

375. fundur bæjarstjórnar

375. fundur bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar verður haldinn í fundarsal á 2. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði fimmtudaginn 18. febrúar klukkan 17.00.   Dagskrá:   Almenn mál 1.   Gjaldskrá fjölsky...
Lesa fréttina 375. fundur bæjarstjórnar

Ólöf Dómhildur opnar sýningu

Miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20:00 opnar Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, einkasýningu í Gallerí Úthverfu /Outvert Art Space.  Sýningin ber heitið SJÁLFSBIRTING og stendur til 20. mars 2016.   ...
Lesa fréttina Ólöf Dómhildur opnar sýningu
Er hægt að bæta efnið á síðunni?