Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ

Bæklingurinn „íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ veturinn 2016-2017“ er kominn í prentun og fer í dreifingu á næstu dögum. Bæklinginn má nálgast á heimasíðu Ísafjarðarbæjar á slóðinni http://www.isafjordur.is/utgef...
Lesa fréttina Íþróttir og tómstundir í Ísafjarðarbæ

Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Ísafjarðarbær óskar eftir umsóknum um styrki til menningarmála, síðari úthlutun ársins 2016. Umsóknirnar skulu berast til Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísafirði, eða á netfangið thordissif@isafjordur.is. Umsóknarfrest...
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum um styrki til menningarmála

Vatnslaust á Flateyri

Gat kom á vatnslögn á Flateyri þegar unnið var að lagnaskiptum og þurfti því miður að taka vatn af allri eyrinni. Unnið er að viðgerð, en búast má við vatnsleysi eitthvað fram yfir hádegi. Beðist er velvirðingar á
Lesa fréttina Vatnslaust á Flateyri

Aðalfundur Hverfisráðs eyrar og efri bæjar á Ísafirði

Boðað er til aðalfundar Hverfisráði eyrar og efri bæjar Ísafjarðar. Fundurinn verður haldinn í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 1. september n.k. kl. 20:00   Dagskrá:   Skýrsla stjórnar um störf félagsins og nefnda á liðnu s...
Lesa fréttina Aðalfundur Hverfisráðs eyrar og efri bæjar á Ísafirði

Vetraropnun að hefjast á Flateyri og Suðureyri

Vegna sumarleyfa fastra starfsmanna og brotthvarfs sumarstarfsmanna þarf því miður að hefja vetraropnun Flateyrarlaugar og Suðureyrarlaugar viku fyrr en búist hafði verið við. Frá og með sunnudeginum 14. ágúst verða laugarnar þv
Lesa fréttina Vetraropnun að hefjast á Flateyri og Suðureyri

Bæjarskrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verða bæjarskrifstofur Ísafjarðarbæjar lokaðar frá og með 18. júlí til og með 5. ágúst n.k. Hægt verður að hringja í síma 450-8000 og fá samband við starfsmenn bæjarskrifstofu ef erindið er brýnt. Fjöldi st...
Lesa fréttina Bæjarskrifstofan lokuð vegna sumarleyfa

Sæluhelgi á Suðureyri

Sæluhelgi á Suðureyri hefst á föstudag. Eins og venjulega mun bærinn iða af lífi og verður m.a. boðið upp á dansleiki, barnaskemmtanir, gönguferðir, íþrótta- og söngkeppnir og að sjálfsögðu hina árlegu mansakeppni. Dagskrá ...
Lesa fréttina Sæluhelgi á Suðureyri

Hreinsað á Mávagarði

Nokkrir hressir kontóristar af bæjarskrifstofunni enduðu vinnudaginn í gær á stuttri en snarpri ruslatiltekt á Mávagarði á Ísafirði. Skorað hefur verið á fyrirtæki og stofnanir að taka smá skurk á opnum svæðum og vildi bæjars...
Lesa fréttina Hreinsað á Mávagarði

Skáknámskeið í GÍ

Birkir Karl Sigurðsson skákþjálfari býður í samstarfi við Ísafjarðarbæ upp á skáknámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 16 ára dagana 7. og 8. júní. Birkir er með alþjóðleg skákþjálfararéttindi frá FIDE og mun kennslan f...
Lesa fréttina Skáknámskeið í GÍ
Er hægt að bæta efnið á síðunni?