376. fundur bæjarstjórnar

376. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal á 2. hæð Stjórnsýsluhússins fimmtudaginn 3. mars og hefst klukkan 17.00.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Sjókvíaeldi í ísafjarðardjúpi - Háafell - 2016020056

 

Beiðni Skipulagsstofnunar um umsögn um tillögu að matsáætlun fyrir framleiðslu á 6.800 tonnum af laxi í sjó í Ísafjarðardjúpi á vegum Háfells ehf. Skipulags- og mannvirkjanefnd gerði ekki athugasemdir við tillögu að matsáætlun.

 

   

2.  

Viðurkenningin Sómi Ísafjarðar - 2016030004

 

Tillaga Kristjáns Andra Guðjónssonar, bæjarfulltrúa, um viðurkenninguna Sómi Ísafjarðarbæjar.

 

   

3.  

Dýrafjarðargöng - Deiliskipulag - 2016020061

 

Tillaga 451. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar um að heimild til handa Vegagerðinni til að láta gera deiliskipulag í tengslum við væntanleg Dýrafjarðargöng.

 

   

4.  

Tillaga um íbúakosningu/skoðanakönnun vegna Sundhallar Ísafjarðar - 2016030006

 

Tillaga bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar um íbúakosningu/skoðanakönnun varðandi endurbyggingu Sundhallar Ísafjarðar við Austurveg.

 

   

5.  

Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052

 

Tillaga 919. fundar bæjarráðs að tilnefningum dómnefnd í samkeppni um hönnun á Sundhöll Ísafjarðar.

 

   

Fundargerðir til kynningar

6.  

Bæjarráð - 919 - 1602023F

 

Fundargerð 919. fundar bæjarráðs sem haldinn var 22. febrúar sl., fundargerðin er í 12 liðum.

 

   

7.  

Bæjarráð - 920 - 1602027F

 

Fundargerð 920. fundar bæjarráðs sem haldinn var 29. febrúar sl., fundargerðin er í 5 liðum.

 

   

8.  

Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 141 - 1602028F

 

Fundargerð 141. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 29. febrúar sl., fundargerðin er í 1 lið.

 

   

9.  

Fræðslunefnd - 364 - 1602014F

 

Fundargerð 364. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 18. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum.

 

   

10.  

Hátíðarnefnd - 6 - 1602016F

 

Fundargerð 6. fundar hátíðarnefndar sem haldinn var 16. febrúar sl., fundargerðin er í 3 liðum.

 

   

11.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 166 - 1602010F

 

Fundargerð 166. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 17. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum.

 

   

12.  

Skipulags- og mannvirkjanefnd - 451 - 1602017F

 

Fundargerð 451. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 24. febrúar sl., fundargerðin er í 6 liðum.

 

   

  

Ísafjarðarbær, 1. mars 2016

 

Þórdís Sif Sigurðardóttir,

 Staðgengill bæjarstjóra.