Tónlistarhátíðin Við Djúpið

Skrá nýjan viðburð


Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði. Á dagskrá eru tónleikar alla daga þar sem framúrskarandi tónlistarfólk kemur fram ásamt nemendum á námskeiðum hátíðarinnar. Tónleikar fara helst fram í Hömrum, sal Tónlistarfélags Ísafjarðar við Austurveg en dagskrá hátíðarinnar teygir sig einnig víðar um bæinn.

LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ

Pikknikk-tónleikar á 17. júní

 
AUSTURVÖLLUR
18:00 

Upphafstónleikar – flauta og píanó
 
HAMRAR – AUSTURVEGI 11
20:00

SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ

Nemendatónleikar: Spuni

HAMRAR – AUSTURVEGI 11
17:00

Fiðla og mörg selló

HAMRAR – AUSTURVEGI 11
20:00
MÁNUDAGUR 19. JÚNÍ

Hádegistónleikar: Píanó

BRYGGJUSALUR – EDINBORGARHÚSI
12:15

Söngur og píanó
HAMRAR – AUSTURVEGI 11
20:00
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ

Hádegistónleikar: Tríó

 
BRYGGJUSALUR – EDINBORGARHÚSI
12:15

Oliver Rähni á píanó
 
HAMRAR – AUSTURVEGI 11

20:00

MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ

Hádegistónleikar: BACHanalia
BRYGGJUSALUR – EDINBORGARHÚSI
12:15

Lokahátíð: Decoda-tríó
HAMRAR – AUSTURVEGI 11
20:00

Nánari upplýsingar eru á www.viddjupid.is 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?