Tónleikar: Migluma á Heimabyggð
4. apríl kl. 20:00
Tónlist
Heimabyggð, Ísafirði
Migluma, sem nú dvelur í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði, flytur draumkennda frumsamda raftónlist á Heimabyggð. Með henni verður listamaðurinn Meeyebo sem flytur spunna raftónlist. Hann er einnig þekktur sem Piotr Karczmarek og er búsettur á Vestfjörðum um þessar mundir.
Húsið opnar klukkan 20:00 á föstudag og aðgangur er ókeypis en stuðningur við listafólkið með frjálsum framlögum eru vel þeginn.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?