Þorrablót á Þingeyri

Skrá nýjan viðburð


Þorrablótið er föstudaginn 31. janúar.
Húsið opnar kl. 19:15 - borðhald hefst kl. 20:00.
Hljómsveitin F1 RAUÐUR heldur uppi stuðinu eftir borðhaldið.
Happadrættið góða er á sínum stað.

Forsala aðgöngumiða verður í Félagsheimilinu kl 18-20 fimmtudaginn 30. jan.

Allur ágóði rennur til Björgunarsveitarinnar Dýra.

Verð 12.000 á mann.

Nánar á Facebook-viðburði

Er hægt að bæta efnið á síðunni?