Sjómannadagurinn á Suðureyri 2025

Skrá nýjan viðburð


Miðvikudagur 28. maí

18:00-20:00 Barnabíó í FSÚ, frítt inn

Fimmtudagur 29. maí

20:00-22:00 Best of Sóli Hólm í FSÚ. Miðasala á www.tix.is

Föstudagur 30. maí

17:00-19:00 Fjölskyldubingó björgunarsveitarinnar Bjargar í FSÚ.
20:00-22:00 Óvissuferð fyrir ungmenni 14-17 ára. Mæting á Sjöstjörnu.
21:00 Pöbbkviss, kokteilar og Keli trúbador á Fisherman

Laugardagur 31. maí

11:00-12:00 Bæjarstjóra-skemmtiskokk með Siggu Júllu. Mæting á Sjöstjörnu.
12:00-15:00 Hoppukastalar í íþróttahúsinu
12:45 Skrúðganga frá Bjarnaborg að Suðureyrarkirkju
13:00 Sjómannadagsmessa
15:00-16:00 Kappróður á Lóninu
16:00-18:30 Fjölskylduskemmtun á grunnskólalóðinni: VÆB og Íþróttaálfurinn, Leikfélag MÍ sýnir atriði úr Grease, froðudiskó.
19:30-20:00 Sjómannadagshóf í FSÚ.
22:30-02:00 Dansleikur í FSÚ. Babies-flokkurinn og Salka Sól. Miðasala á www.tix.is.

Sunnudagur 1. júní

14:00 Skremmtidagskrá á höfninni. Hefðbundnar sem og nýjar greinar fyrir alla aldurshópa.
18:00 Kvöldsigling um Súgandafjörð. Mæting við bryggjuna.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?