Reddingarkaffi FabLab á Ísafirði

Skrá nýjan viðburð


Verið velkomin á Reddingakaffi, viðburð þar sem við komum saman og gerum við hluti!

Hvernig virkar þetta ? Þið komið með hlut sem þarf að lagfæra og við gerum okkar besta til þess að hjálpa ykkur að gera við hann.

Viðgerðir, kaffi & góð samvera. Hlökkum til að sjá ykkur!

Welcome to Reddingakaffi where we get together and fix things!

How does it work? You come with things from home that need to be fixed and we will do our best to fix it, together.

Repairs, coffee and good company. We can't wait to see you!

Er hægt að bæta efnið á síðunni?