Hraðíslenska á Bryggjukaffi Flateyri

Skrá nýjan viðburð


Tækifæri til þess að setjast niður, bæði fólk sem hefur gott vald á málinu og fólk af erlendum uppruna að tala saman á íslensku. Þetta útheimtir bæði fólk sem býr yfir kunnáttu með íslensku sem móðurmál og fyrsta tungumál sem kennara - almannakennara. Og svo fyrir okkar fólk sem kemur lengra að og er að læra íslensku.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?