Styrktahlaup Riddara Rósu

Skrá nýjan viðburð


Riddarar Rósu boða til styrktarhlaups til stuðnings Katrínu Björk Guðjónsdóttur fimmtudaginn 10. október kl. 16:30. Hist á Stjórnsýsluhúsplaninu á Ísafirði.

Hvetjum alla til að taka þátt í þessum skemmtileg viðburði hlaupandi eða gangandi og styrkja frábæra manneskju í leiðinni.

Viðburður á Facebook

Er hægt að bæta efnið á síðunni?