Stútungur 2025
8. febrúar kl. 19:00
Viðburðir á norðanverðum Vestfjörðum
Íþróttahúsið Flateyri
Stútungur, Stútungur, Stútungur!
Fallegu Flateyringar, nærsveitungar, sumarfuglar og viðhengi.
Þá er það ákveðið, Stútungur 2025 verður haldinn 8. febrúar næstkomandi. Setjið í dagatalið, reddið pössun og þið sem þurfið, hugið að flugi eða fararskjótum.
Þetta verður ekki StútHungur, kannski StútPungur og pússið dansskóna strax því Babies flokkurinn mun trylla lýðinn.
Nánari upplýsingar koma síðar, fylgist með á Facebook-viðburði.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?